Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Raidmax » Lau 01. Jan 2011 21:45

ég væri ekkert á móti einum lykli á HD-Torrents.org eða Bit-hdtv.com takk fyrir !




hamann
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 09:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf hamann » Fim 06. Jan 2011 21:00

Ég á 1 lykil á hd-torrents.org sem er mikil afburðasíða fyrir hd-áhugamenn. Ef einhver gæti séð af lykli á what.cd eða Demonoid í skiptum yrði ég glaður maður :)




hamann
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 09:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf hamann » Fim 06. Jan 2011 21:21

hamann skrifaði:Ég á 1 lykil á hd-torrents.org sem er mikil afburðasíða fyrir hd-áhugamenn. Ef einhver gæti séð af lykli á what.cd eða Demonoid í skiptum yrði ég glaður maður :)

Sómamaður reddaði mér Demonoid lykli en nú þar sem ég sé að ég get "keypt" 1 hd-torrents.org invite fyrir bónusstig langar mig að kanna hvort einhver geti séð af what.cd invite-i í skiptum?



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf KrissiK » Fim 06. Jan 2011 21:28

hamann skrifaði:Ég á 1 lykil á hd-torrents.org sem er mikil afburðasíða fyrir hd-áhugamenn. Ef einhver gæti séð af lykli á what.cd eða Demonoid í skiptum yrði ég glaður maður :)

mættir alveg gefa mér eitt invite á hd-torrents.org :) ?


:guy :guy

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Hj0llz » Fös 07. Jan 2011 23:51

Væri fínt að fá invite á hd-torrents.org ef einhver er svo góðhjartaður



Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Dormaster » Mán 17. Jan 2011 13:37

ef einhver á boðslykill á einhverja HD torrent síðu má hann endilega senda mér PM
get látið þann aðila fá á Demonoid :)


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Daði29 » Mán 17. Jan 2011 14:20

Dormaster skrifaði:ef einhver á boðslykill á einhverja HD torrent síðu má hann endilega senda mér PM
get látið þann aðila fá á Demonoid :)

x2



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf snaeji » Mán 17. Jan 2011 15:21

rebbiX6sdizwqbry9bt9wdyifk3t4foz00y4sys

http://www.demonoid.me

Eins gott að viðkomandi haldi góðu share'i




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Meso » Mán 17. Jan 2011 16:52

Ég get gefið invite á proaudiotorrents á móti invite á einhverja góða síðu fyrir HD efni. :)



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf HR » Þri 15. Feb 2011 13:03

Á einhver invite á HDbits?


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Ingi90 » Þri 15. Feb 2011 22:36

Ef einhver á Boðslykil á http://www.demonoid.me/

Þá má sá senda mér skilaboð :)



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf HR » Sun 20. Feb 2011 00:48

HD-torrents.org
HDbits

Eða einhverja almennilega HD torrent síðu

Er með ljósleiðara og held abnormal hlutfalli.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf fallen » Mið 23. Mar 2011 19:30

Ef svo ólíklega vill til að einhver hérna inni eigi invite á HDBits fyrir mig þá get ég treidað TorrentLeech OG What.cd lykli á móti, pm.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Páll » Sun 27. Mar 2011 19:16

ég á boðslykla á deildu ef eitthver er interested



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Gúrú » Sun 27. Mar 2011 20:54

Væri til í að fá hann í PM Páll.


Modus ponens


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Páll » Sun 27. Mar 2011 21:05

vantar email




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Bioeight » Mið 30. Mar 2011 01:45

Mig vantar boðslykil á einhverja erlenda síðu svo ég geti reynt að koma mér aftur inní þetta.
T.d. Demonoid, Bitme , HDbits, Torrentleech.

Eina sem ég á í staðinn er lykill á deildu.net.

EDIT: fékk Demonoid, takk fyrir það. Eitthvað fleira sniðugt er enn vel þegið en þetta dugar mér vel í bili.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf HR » Mið 30. Mar 2011 11:34

Búin að kommenta hér fyrir ofan áður en nú hef ég meira að bjóða í skiptum.

Vantar ss. aðgang að HD torrentsíðu, HDbits eða HD-torrents, einnig væri gott að vera með aðgang á What.cd. Ég get boðið í staðin lykil á deildu.net og sömuleiðis Demonoid þegar opið er fyrir nýskráningar þar.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf hsm » Mið 30. Mar 2011 13:01

Það má einhver senda mér boðslykil á deildu.net í PM ef hann tímir :-"


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf GullMoli » Mið 30. Mar 2011 13:07

Ég væri til í boðslykil á What.cd í skiptum fyrir boðslykla á Deildu.net og MyAnonaMouse.net (bækur,tímarit og hellingur af hljóðbókum).


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf skrifbord » Fim 31. Mar 2011 04:56

Á nokkur boðslykil (invite) á þessa :

http://www.bitmetv.org/login.php

eða what cd?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf mercury » Fim 31. Mar 2011 06:37

á til einhvern haug af boðslyklum á deildu. sendið mér pm ef ykkur vantar.



Skjámynd

hordur
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
Reputation: 2
Staðsetning: 110
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf hordur » Lau 02. Apr 2011 05:23

http://www.demonoid.me/files/

Invitation code list:

fraudplastXp76pkau3j02egv53d5uhj6ci162z7y6tk
fraudplastX1zwdeu4alvpn2c5gik42m5utxce5awdz1q
fraudplastX8ctw89n15u1pqoni8bl7iutwtbpe6ho60c
fraudplastXixd7dv6ymxtijegmbw9d3ccox
fraudplastX0vob2ffwtwvkap6xs0iqed4htuu32ltv3e

Enjoy...




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf Gandalf » Lau 02. Apr 2011 17:55

Vantar invite á what.cd, get í staðin reddað invite á bitmetv eða demonoid.
Væri einnig til í deildu.net lykil ef einhver gæti hent á mig í pm.


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


reeps993
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 20:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Pósturaf reeps993 » Mið 06. Apr 2011 18:41

Væri frábært ef einhver gæti reddað mér boðslykil á deildu.net.

reeps993@gmail.com