Lan boot án hdd?

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Lan boot án hdd?

Pósturaf Klaufi » Sun 16. Jan 2011 01:54

Kvöldið,
ákvað að posta þessu hér líka, setti þetta í linux flokkin líka.

Þannig er mál með vexti að ég er með server vél heima sem keyrir á Ubuntu 10.10..

Einnig er ég með lappa sem ég nota sem media center til bráðabirgða, get ég bootað honum upp yfir lan án þess að hafa harðan disk í honum?

S.s. láta hann keyra beint af hinni vélinni?

Ætlaði mér að nota Winxp media center til að keyra á lappanum en það væri frábært að geta keyrt hana harða-disks lausa, svo ef einhver hefur uppástungur varðandi winxp media center eða hvað sem er, er opinn fyrir að færa server vélina yfir á WHS líka.


Með von og kveðju,
Klaufi

P.s. gæti líka keyrt þetta af win7 vél ef það eru fleiri möguleikar þar..


Mynd


gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Reputation: 9
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Lan boot án hdd?

Pósturaf gtice » Sun 16. Jan 2011 10:34

Sæll,

Þetta er mögulegt.. með ýmsum leiðum sem eru ekki endilega allar færir m.v. þann búnað sem þú ert með.

Í PC heiminum eru menn að nota breytta útgáfu af PXE boot, sem hleður upp iScsi rekil til að tengjast úthlutuðum diskum á netinu (netþjóninum). Þessi leið virkar mögulega fyrir flesta. Getur googlað þetta (smá handavinna þegar ég skoðaði síðast).

Hin leiðin er að vera með netkort sem styður iSCSI boot native, og ræsa beint af iscsi diskum sem hafa verið úthlutaðir.

Báðar þessar leiðir gera kröfur til netsins, og þarf að huga að fleiru en bara hraða netsins þegar iScsi er notað til að ná einhverjum afköstum.. (ekki endilega nauðsyn í PC).

Gummi




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lan boot án hdd?

Pósturaf AntiTrust » Sun 16. Jan 2011 10:44

Mín litla PXE reynsla getur allavega sagt þér það að þetta er yfirleitt hellings vesen.

Afhverju ekki að keyra XBMCLive af USB? Getur líka intsallað Live útgáfunni á USB/annan flash miðil.



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lan boot án hdd?

Pósturaf Klaufi » Sun 16. Jan 2011 14:00

XBMC hljómar vel, en ég þarf að geta stýrt þessu úr annarri tölvu, er að vonast til að þurfa engan i/o búnað, stýra öllu úr öðrum tölvum.
Styður Xbmc eitthvað svoleiðis?

Helst þyrfti ég að geta sett þetta upp á annan shuttle líka sem þyrfti helst ekkert nema Cat5 og power snúru, kannski lyklaborð svo hún booti..

Ég veit þetta hljómar fáránlega, en þetta eru sérstakar aðstæður.

Btw, biðst afsökunar að hafa sett sama þráðinn á tvo staði, mikið af bjór og vaktin fer ekki eins vel saman og maður heldur..


Mynd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lan boot án hdd?

Pósturaf AntiTrust » Sun 16. Jan 2011 14:20

Hm, hverju þarftu að geta stýrt nákvæmlega?

Þú getur stýrt öllu playbacki í gegnum http, svo eru til android/iPhone XBMC remotes. En til að byrja með fyrir config þá þarftu lyklaborð.

Til hvers annars að hafa Media center setup á vél sem er ekki tengd við neitt TV?



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lan boot án hdd?

Pósturaf Klaufi » Sun 16. Jan 2011 15:06

AntiTrust skrifaði:Hm, hverju þarftu að geta stýrt nákvæmlega?

Þú getur stýrt öllu playbacki í gegnum http, svo eru til android/iPhone XBMC remotes. En til að byrja með fyrir config þá þarftu lyklaborð.

Til hvers annars að hafa Media center setup á vél sem er ekki tengd við neitt TV?


Tengd við sjónvarp en ekkert lyklaborð og mús þegar hún er kominn endanlega á sinn stað..

Ef ég gæti stýrt öllu í gegnum http eins og ég skil þig, þá ætti ég ekki að þurfa neitt annað.

Best að ég nái mér bara í þetta og prufi svo ég sé ekki að spyrja óþarfa spurninga..


Mynd

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Lan boot án hdd?

Pósturaf rapport » Sun 16. Jan 2011 15:32





AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lan boot án hdd?

Pósturaf AntiTrust » Sun 16. Jan 2011 15:45

rapport skrifaði:http://www.gnulnx.net/2010/08/17/diskless-xbmc-htpc-with-freebsd-nfs-pfsense-and-pxe/


Var akkúrat að leita að þessari grein til að linka hingað inn - en þetta er vægast sagt mikið vesen.