þráðlaus switch.


Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

þráðlaus switch.

Pósturaf B.Ingimarsson » Mið 29. Des 2010 15:24

er til svona switch með 4 tengjum eða eitthvað sem er þráðlaus. Það er router í stofunni hjá mér sem tengist við sjónvarp símans og svo eru tvær tölvur sem eru þráðlausar mig vantar netið útí skúr þar sem ég er með tölvu en nenni samt ekki að fá mér þráðlaust netkort. einhver sem veit um svona græju ?



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: þráðlaus switch.

Pósturaf Krissinn » Fös 31. Des 2010 05:39

Ertu að meina svona græju:

http://www.google.is/imgres?imgurl=http ... =109&ty=87

Sem virkar fyrir PC?




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: þráðlaus switch.

Pósturaf einarth » Fös 31. Des 2010 09:54

Sæll.

Þetta er til, t.d. hérna http://www.netverslun.is/verslun/product/80211n-%C3%9Er%C3%A1%C3%B0l-Acc-Punk-4x10100P-300-Mb,11997,363.aspx

Ef þú þarf bara að tengja eina tölvu í skúrnum þá dugar þér venjulegur wifi access point með einu nettengi. Þessi access point er svo stilltur þannig að hann sé client á þráðlausa netinu.

Kv, Einar.

B.Ingimarsson skrifaði:er til svona switch með 4 tengjum eða eitthvað sem er þráðlaus. Það er router í stofunni hjá mér sem tengist við sjónvarp símans og svo eru tvær tölvur sem eru þráðlausar mig vantar netið útí skúr þar sem ég er með tölvu en nenni samt ekki að fá mér þráðlaust netkort. einhver sem veit um svona græju ?