Lélegur nethraði


Höfundur
teitiheiti
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 24. Des 2010 13:47
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lélegur nethraði

Pósturaf teitiheiti » Fös 24. Des 2010 14:47

Niðurstöður úr hraðaprófi!

Copy af email-i frá símanum/8007000.
("Your PC/Workstation has a 63.0 KByte buffer which limits the throughput to 5.38 Mbps" sem þýðir að tölvan takmarkar tenginguna í 5.38 Mb/s þar sem hún er bara með 63 Kbuffer)
Hvað gerir maður við þessu!
Síðast breytt af teitiheiti á Fim 30. Des 2010 23:44, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf Nördaklessa » Fös 24. Des 2010 16:27

er í svipuðum málum, er hjá símanum og er með 12mb tengingu, það mesta sem ég hef fengið er 10mb en er oftast með 5-7 mb, en þá er slökkt á Tv.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21JigaWatts! | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Logitech z623 THX |


wicket
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf wicket » Lau 25. Des 2010 01:01

Sendu hraðaprófið á þá hjá Símanum eins og þeir biðja alltaf um þegar maður er í vandræðum með hraðann.

Annars geta þeir ekki hjálpað þér.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf nonesenze » Lau 25. Des 2010 01:14

ahh ég hef lent í þessu, þú þarft að ná í eitthvað forrit sem stillir "MTU" ef ég man rétt, en þeir hjá símanum geta sent þér forritið eða link
farðu bara réttar leiðir 8007000, netið hjá mér er slow --> þeir senda þér mail með speedtest og þú sendir þeim til baka með leiðbeiningum frá mailinu results
og þá færðu þetta fix


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf MatroX » Lau 25. Des 2010 03:51

nonesenze skrifaði:Q6600@5,2ghz LN2


á hvaða voltum? :twisted:


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
teitiheiti
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 24. Des 2010 13:47
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf teitiheiti » Lau 25. Des 2010 05:30

Ég sendi niðurstöðuna á símann. Það sem sagt við upphaf sjalls er "copy" af svari símans við vandamálinu. Mér var sagt að sækja forritið DrTCP ásamt leiðbeiningum sem ég gerði og fylgdi á árangus. Viku seinna segir siminn að DrTCP virki ekki með windows7. Það kom ekki á óvart!

Það versta er að gaurinn hjá 8007000, tæknilegri aðstoð vissi lausnina en vegna ábyrgðar, hans á tjóni (að mig grunar), má hann ekki leiðbeina mér varðandi vélbúnaðinn minn heldur eingöngu þau vandamál sem tengjast og varða símann beint. Hann bað um undanþágu enn BOSS-inn sagði NEI.

Hann náði þó að koma til skila þessu. "Control Panel. System. Device Maneger. Network Addapter. Netkortið. PROPERTIES. Advanced."
-Þar á svo að finna og laga "Buffer-ið".
Hvort þá? "Receive Buffer eða Transmit Buffer" eða bæði. Kann ekki að hækka þær. Receive Buffer value er 512 sem er max en þarf líklega að vera hærri. Transmit Buffer value er 128 sem er max og þarf líklega að vera hærri. Þessar tölur eru hærri á fartölvunni minni og ég get hækkað þær þar, umtalsvert!

nonesenze skrifaði:ahh ég hef lent í þessu, þú þarft að ná í eitthvað forrit sem stillir "MTU" ef ég man rétt, en þeir hjá símanum geta sent þér forritið eða link
farðu bara réttar leiðir 8007000, netið hjá mér er slow --> þeir senda þér mail með speedtest og þú sendir þeim til baka með leiðbeiningum frá mailinu results
og þá færðu þetta fix




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf nonesenze » Lau 25. Des 2010 12:15

MatroX skrifaði:
nonesenze skrifaði:Q6600@5,2ghz LN2


á hvaða voltum? :twisted:


7.68vcore :megasmile


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf nonesenze » Lau 25. Des 2010 12:16

teitiheiti skrifaði:Ég sendi niðurstöðuna á símann. Það sem sagt við upphaf sjalls er "copy" af svari símans við vandamálinu. Mér var sagt að sækja forritið DrTCP ásamt leiðbeiningum sem ég gerði og fylgdi á árangus. Viku seinna segir siminn að DrTCP virki ekki með windows7. Það kom ekki á óvart!

Það versta er að gaurinn hjá 8007000, tæknilegri aðstoð vissi lausnina en vegna ábyrgðar, hans á tjóni (að mig grunar), má hann ekki leiðbeina mér varðandi vélbúnaðinn minn heldur eingöngu þau vandamál sem tengjast og varða símann beint. Hann bað um undanþágu enn BOSS-inn sagði NEI.

Hann náði þó að koma til skila þessu. "Control Panel. System. Device Maneger. Network Addapter. Netkortið. PROPERTIES. Advanced."
-Þar á svo að finna og laga "Buffer-ið".
Hvort þá? "Receive Buffer eða Transmit Buffer" eða bæði. Kann ekki að hækka þær. Receive Buffer value er 512 sem er max en þarf líklega að vera hærri. Transmit Buffer value er 128 sem er max og þarf líklega að vera hærri. Þessar tölur eru hærri á fartölvunni minni og ég get hækkað þær þar, umtalsvert!

nonesenze skrifaði:ahh ég hef lent í þessu, þú þarft að ná í eitthvað forrit sem stillir "MTU" ef ég man rétt, en þeir hjá símanum geta sent þér forritið eða link
farðu bara réttar leiðir 8007000, netið hjá mér er slow --> þeir senda þér mail með speedtest og þú sendir þeim til baka með leiðbeiningum frá mailinu results
og þá færðu þetta fix



google is your friend


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
teitiheiti
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 24. Des 2010 13:47
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf teitiheiti » Fim 30. Des 2010 23:13

Hey MatroX. Hvað meinar þú með "á hvaða voltum?"



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf rapport » Fim 30. Des 2010 23:22

nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:
nonesenze skrifaði:Q6600@5,2ghz LN2


á hvaða voltum? :twisted:


7.68vcore :megasmile


og LN2 er... ;)

Nú vil ég fá myndir ef satt reynist...




Höfundur
teitiheiti
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 24. Des 2010 13:47
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf teitiheiti » Fim 30. Des 2010 23:44

Gætir þú verið skýrari með "Á hvaða voltum". Þú ert ekki að aðstoða tölvunörd, það er nær að segja tölvubjána.




Höfundur
teitiheiti
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 24. Des 2010 13:47
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf teitiheiti » Fim 30. Des 2010 23:45

Ég fór með tölvuna á verkstæði. Ég lét verstæðis dúddan hafa póstana frá símanum með. Það er skemmst frá því að segja að þeir fundu ekkert að henni og hún hafði engin áhrif á netið hjá þeim!
En heima var hún jafn leiðinleg sem fyrr!!!


Ég vil líka spyrja þá hafa lent í þessu.
Truflar þetta bara viðkomandi tölvu hjá ykkur eða allt netið sem tölvan er tengd við. Fyrir utan borðtölvuna eru hér fartölvur. Þegar borðtölvan er tengd dettur allur nethraði hér niður, alvegsama hvaða tölva á í hlut. Þegar slökkt er á borðtölvunni næ ég fullum nethraða aftur á aðrar tölvur.
Er þetta eitthvað sem þið hafið tekið eftir?


Ég er búinn að rífa þráðlausa kortið úr af því ég er hvort eða er alltaf lan-tengdur. Ég er að nota netkortið sem er á móðurborðinu. Er mögulegt að þetta vandamál hverfi með nýju netkorti?




GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf GateM » Fös 31. Des 2010 01:22

hef 2 sinnum lemt í þessu eftir að ég flutti, var með 4mb tenginu en var með 16mb áskrift, ég held ég hafi hringt í kringum 10 sinnum í 7008000 þartil ég lenti á manni sem vissi eithvað í kollinn á sér og gat hjálpað mér.. málið var einfaldlega að ég var tengdur á stöð sem var langt frá húsinu mínu og þurftu þeir að færa mig yfir á aðra stöð sem er nær húsinu en þetta getur líka verið Gamall router, Lengd símasnúru úr vegg í router en það er aldrei meira en 1-2mb, einnig spurning með að fá tæknimann til að mæla línuna inní húsinu hjá þér ef ekkert af þessu virkar.


AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur nethraði

Pósturaf Haxdal » Fös 31. Des 2010 04:13

teitiheiti skrifaði:("Your PC/Workstation has a 63.0 KByte buffer which limits the throughput to 5.38 Mbps" sem þýðir að tölvan takmarkar tenginguna í 5.38 Mb/s þar sem hún er bara með 63 Kbuffer)


Það er lítið að marka þetta ef þú ert með Windows 7/Vista/2008. Það er troðfullt af allskonar network optimization thingie majigg í gangi, eitt af því er að adaptive TCP Window Receive size changing thingie, þ.e. bufferinn er stækkaður sjálfvirkt þegar tölvan þarf á því að halda. Getur sannreynt þetta með því að setja eitthvað network transfer í gang og svo strax eftir að það klárast að keyra hraðaprófið aftur, þá ætti receive glugginn að vera meiri. Jafnvel það að keyra hraðatestið nokkrum sinnum í röð á að hafa áhrif á stærðina á buffernum. minn fór úr 63 uppí 155 eftir 3 keyrslur af hraðatestinu.

úr
Your PC/Workstation has a 64.0 KByte buffer which limits the throughput to 27.07 Mbps

í þetta eftir 3 keyrslur í röð.
Your PC/Workstation has a 155.0 KByte buffer which limits the throughput to 64.92 Mbps


Ég hef nokkrum sinnum reynt að disablea þetta dót sem breytir receive glugganum en í öll skiptin gefist upp, enda hef ég í raun enga þörf til að breyta þessu þar sem þetta er ekki að limita hraðann á netinu hjá mér. Getur prófað þetta bara með því að copera skrár á milli á local networkinu. Ef þú ert að fá meira en 0.67MB/s (5,38 / 8 = 0,67MB/s) á local network transferi þá er þetta ekki receive bufferinn :) Ég var að fá alveg 50-60ish MB/s á gig networki svo það sannar að receive glugginn er ekki limiting factor í nethraðanum hjá mér amk.

Það gæti hinsvegar verið eitthvað annað í þessu network optimization drasli sem gæti verið að valda vandræðum hjá þér, Getur prófað að tunea það. Speedguide eru með TCP Optimizer forritið sem er aðeins betra en DrTCP hvað varðar að tunea network stillingar (virkar á Vista/7/2008)
http://www.speedguide.net/downloads.php

Hérna er líka bat/cmd skrá hjá þeim sem tweakar stillingarnar fyrir þig, án þess að þurfa að gera þetta í höndum í gegnum forritið.
http://www.speedguide.net/files/vista/SG_Vista_TcpIp_patch.cmd
Hérna eru allavega basic stillingarnar sem þeir gera, getur keyrt þetta í administrator command prompt.

netsh int tcp set heuristics disabled
netsh int tcp set global rss=enabled
netsh int tcp set global chimney=enabled
netsh int tcp set global autotuninglevel=normal
netsh int tcp set global congestionprovider=ctcp
netsh int tcp set global ecncapability=disabled
netsh int tcp set global timestamps=disabled


Svo eru þeir með einhverjar registry breytingar, getur kíkt á SG_Vista_TcpIp_patch.cmd skránna þeirra ef þú vilt nota þær.

Mæli líka með að þú látir þá í 8007000 mæla línuna hjá þér, þeir ættu að sjá þar hvort að þú sért of langt frá símstöð til að geta nýtt þér fullan hraða.
og btw, að breyta buffer stillingunum í advanced settings á netkortinu hefur ekkert að segja nema þá að hún sé mjög lág. Undir venjulegum kringumstæðum ætti hún að vera 256 eða 512.

jæja .. held ég sé að detta inní svefngalsa hérna, good luck með þetta netvandamál.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <