Óþekktar tölvur í 'Network'

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16572
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf GuðjónR » Mán 13. Des 2010 15:06

bAZik skrifaði:Þetta hvarf úr iTunes hjá mér allavega.

Veit ekki hvort endurræsing boxins, eða að kauði hefur séð þráðinn og slökkt á öllu, hafi orsakað það.

#-o



Sendir þú fréttina á Pressuna? eða er Pressan að lesa Vaktina? :happy
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... eigandanum



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Haxdal » Mán 13. Des 2010 15:09

Er Pressan ekki bara að vakta Vaktina einsog hún er að vakta er.is og facebook síður fræga fólksins :megasmile


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf intenz » Mán 13. Des 2010 15:23

Haxdal skrifaði:Er Pressan ekki bara að vakta Vaktina einsog hún er að vakta er.is og facebook síður fræga fólksins :megasmile

Haha nákvæmlega, sorpmiðill. :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf bAZik » Mán 13. Des 2010 15:30

GuðjónR skrifaði:
bAZik skrifaði:Þetta hvarf úr iTunes hjá mér allavega.

Veit ekki hvort endurræsing boxins, eða að kauði hefur séð þráðinn og slökkt á öllu, hafi orsakað það.

#-o



Sendir þú fréttina á Pressuna? eða er Pressan að lesa Vaktina? :happy
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... eigandanum

Sendi þetta ekki á Pressuna.

EDIT: Né b2.
Síðast breytt af bAZik á Mán 13. Des 2010 21:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Gunnar » Mán 13. Des 2010 20:33

komið á B2.... :-k



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf C2H5OH » Fim 16. Des 2010 18:08

Ojj ég var að prófa að beintengja mig við telescy boxið beint og komst að því að þetta er í mínu hverfi :O
Eða eru allar tölvur sem eru beintengdar á íslandi á þessu networki?
Er það vitleisa í mér eða er maður að fá meiri hraða beintengdur?

eru komnar einhverjar fréttir af þessu? búið að ná ógeðinu?



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Frantic » Fim 16. Des 2010 21:42

C2H5OH skrifaði:Ojj ég var að prófa að beintengja mig við telescy boxið beint og komst að því að þetta er í mínu hverfi :O
Eða eru allar tölvur sem eru beintengdar á íslandi á þessu networki?
Er það vitleisa í mér eða er maður að fá meiri hraða beintengdur?

eru komnar einhverjar fréttir af þessu? búið að ná ógeðinu?


Ég prófaði að tengja mig beint í telsey boxið bæði í port eitt og tvö en gat ekki tengst netinu í tölvunni.
Á maður ekki bara að vera með stillt á Obtain IP address automatically? Eða hvað þarf að gera? :knockedout




auto2010
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 16:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf auto2010 » Þri 21. Des 2010 16:55

@bAZik : Nærðu ekki að pinga USER-PC, "ping user-pc" ? Gaurinn kann auðvitað ekkert á tölvur og userinn hans er væntanlega USER eins og iTunes screenshottið gefur til kynna og USER-PC er í device screenshottinu. Myndi allavega byrja skoða þá vél, nmap-pa hana t.d.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf AntiTrust » Þri 21. Des 2010 16:57

@JoiKulp

Gætir þurft að setja inn DNS manually?



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Frantic » Þri 21. Des 2010 17:59

Já það gæti verið. Ætla að prófa það næst.




e330
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 22:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf e330 » Þri 21. Des 2010 22:41

Hvað er eiginlega málið með þetta Gaganveitu Net. Það er stórt öryggisatriði og almenn venja að notendur geti ekki talað beint á milli sín heldur eiga þeir alltaf að fara í gegnum router hjá þjónustuveitanda.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf einarth » Þri 28. Des 2010 18:09

Sæll.

Það er augljóst mál að það er ekki öruggt að tengjast internetinu án eldveggs, enda bjóða allar internet þjónustuveitur á Ljósleiðaranum notendum sínum uppá router með eldvegg og mæla sterklega með því að hann sé notaður.

Það er hinsvegar hægt að tengja tölvur beint í netaðgangstæki ef menn vilja og getur það verið þægilegt t.d. fyrir þá sem nota pc tölur sem router (t.d. smoothwall eða monowall).

Kv, Einar.

e330 skrifaði:Hvað er eiginlega málið með þetta Gaganveitu Net. Það er stórt öryggisatriði og almenn venja að notendur geti ekki talað beint á milli sín heldur eiga þeir alltaf að fara í gegnum router hjá þjónustuveitanda.



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Blues- » Mán 10. Jan 2011 14:46

Pressan segir að löggan hafi ekki getað rakið gaurinn ..

http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... ig-sigrada



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Gúrú » Mán 10. Jan 2011 15:40

Blues- skrifaði:Pressan segir að löggan hafi ekki getað rakið gaurinn ..

http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... ig-sigrada

Mynd


Modus ponens


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Jan 2011 16:00

Skrýtið. Hefði haldið að það væru e-rskonar netstat loggar hjá bAZik sem hefðu getað hjálpað til við að einangra IP, og bera þær svo saman við símstöðina til að sía út notanda.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf rapport » Mán 10. Jan 2011 17:53

Hins vegar bendi ekkert til að börnin á klámmyndunum séu íslensk.


Big diff ???

Eru útlensk börn OK skotmörk...

Ég þoli ekki fréttirnar á Pressunni, þær eru sjaldnast almennilega skrifaðar og hlutlausar.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Glazier » Mán 10. Jan 2011 18:43

rapport skrifaði:
Hins vegar bendi ekkert til að börnin á klámmyndunum séu íslensk.


Big diff ???

Eru útlensk börn OK skotmörk...

Ég þoli ekki fréttirnar á Pressunni, þær eru sjaldnast almennilega skrifaðar og hlutlausar.

Er ekki allt í lagi að segja fólki frá því hvort þetta hafi verið tekið upp á Íslandi eða annarstaðar ? :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


gauib
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 17. Jan 2011 23:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf gauib » Þri 18. Jan 2011 00:58

intenz skrifaði:112
Myndi hiklaust hringja í 112 og fá lögregluna á staðinn, ef þetta myndi koma fyrir hjá mér þá myndi ég bara fá lögregluna á staðinn, erum að tala um verulega grófann andskota herna, treistu mér löggan myndi þakka þér fyrir að láta sig vita af þessu og þeim væri skít sama hvort þú downloadar ólöglega bíómyndum þáttum og tónlist á netinu shit.. djöfull er þetta veikt!!
það er sérstakur staður í helvíti fyrir fólk sem horfir á svona óþverra




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf AntiTrust » Þri 18. Jan 2011 01:02

gauib skrifaði: Myndi hiklaust hringja í 112 og fá lögregluna á staðinn, ef þetta myndi koma fyrir hjá mér þá myndi ég bara fá lögregluna á staðinn, erum að tala um verulega grófann andskota herna, treistu mér löggan myndi þakka þér fyrir að láta sig vita af þessu og þeim væri skít sama hvort þú downloadar ólöglega bíómyndum þáttum og tónlist á netinu shit.. djöfull er þetta veikt!!
það er sérstakur staður í helvíti fyrir fólk sem horfir á svona óþverra


Eða þá að fréttin hefði borið titilinn "Barnaperri á ljósleiðara sleppur undan.. En það náðist þó enn einn niðurhalarinn, og hann bíður nú dóms."

Aldrei að treysta á sanngirni réttarkerfisins.




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf dodzy » Þri 18. Jan 2011 08:33

ef þessi frétt er sönn....

hvernig í andskotanum fóru þeir að því að ná honum ekki? ætti að vera hægt að sjá tenginguna í netstat milli itunes-ana og bingo :mad



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf Haxdal » Þri 18. Jan 2011 11:45

Gæti verið að þetta hafi verið honeypot ?

Veit einhver hvernig lögin á Íslandi eru um Honeypot aðgerðir?


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf AntiTrust » Þri 18. Jan 2011 11:52

Haxdal skrifaði:Gæti verið að þetta hafi verið honeypot ?

Veit einhver hvernig lögin á Íslandi eru um Honeypot aðgerðir?


Ekki hugmynd, en mér finnst það persónulega longshot á litla Íslandi.



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf snaeji » Mið 26. Jan 2011 14:58

Hversu fatlað er samt af lögguni að biðja hann ekki um að eyða þráðinum og tala ekkert um þetta. Þessi vanhæfa deild hefði mögulega getað náð kauða hefði pressan ekki komist í þetta...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf ManiO » Mið 26. Jan 2011 15:02

AntiTrust skrifaði:
Haxdal skrifaði:Gæti verið að þetta hafi verið honeypot ?

Veit einhver hvernig lögin á Íslandi eru um Honeypot aðgerðir?


Ekki hugmynd, en mér finnst það persónulega longshot á litla Íslandi.


Entrapment er ólöglegt á íslandi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

aether
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 5
Staðsetning: Þarna
Staða: Ótengdur

Re: Óþekktar tölvur í 'Network'

Pósturaf aether » Lau 03. Sep 2011 01:40

wtf...

1. fá ip address
2. fynna út hvaða mac address er með þessa ip EÐA spurja bara netveituna hvaða kt er með þessa ip
3. spyrja gagnaveituna hvaða kt sé með þessa mac address skráða í access dótið sitt (þetta dót http://front01.gagnaveita.is/)
4. ???
5. busted?!?

hvað er svona flókið við þetta ferli?

p.s. það kemur ekki local ip, maður sér public ippuna, dæmi:

Kóði: Velja allt

gunni@snowball[~] ➔ ping -bc 2 255.255.255.255
WARNING: pinging broadcast address
PING 255.255.255.255 (255.255.255.255) 56(84) bytes of data.
64 bytes from 89.160.130.22: icmp_req=1 ttl=63 time=0.393 ms
64 bytes from 89.160.180.111: icmp_req=1 ttl=254 time=0.405 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.180.222: icmp_req=1 ttl=254 time=0.431 ms (DUP!)
64 bytes from 10.203.20.3: icmp_req=1 ttl=255 time=0.434 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.159.198: icmp_req=1 ttl=63 time=0.437 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.180.63: icmp_req=1 ttl=254 time=0.468 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.136.172: icmp_req=1 ttl=254 time=0.509 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.140.156: icmp_req=1 ttl=63 time=0.515 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.160.76: icmp_req=1 ttl=254 time=0.529 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.130.170: icmp_req=1 ttl=254 time=0.560 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.180.184: icmp_req=1 ttl=254 time=0.569 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.140.250: icmp_req=1 ttl=63 time=0.647 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.185.9: icmp_req=1 ttl=254 time=0.651 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.185.182: icmp_req=1 ttl=254 time=0.664 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.185.22: icmp_req=1 ttl=254 time=0.674 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.160.11: icmp_req=1 ttl=63 time=0.686 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.140.180: icmp_req=1 ttl=254 time=0.873 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.159.231: icmp_req=1 ttl=254 time=1.01 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.145.81: icmp_req=1 ttl=255 time=1.28 ms (DUP!)
64 bytes from 10.203.20.2: icmp_req=1 ttl=255 time=8.63 ms (DUP!)
64 bytes from 89.160.130.22: icmp_req=2 ttl=63 time=0.358 ms

--- 255.255.255.255 ping statistics ---
2 packets transmitted, 2 received, +19 duplicates, 0% packet loss, time 1001ms
rtt min/avg/max/mdev = 0.358/0.987/8.637/1.724 ms


Og það ætti að vera eeeasy að fynna út hver er hver fyrir lögregluna, annað er pure fail...

Og afhverju er lan2lan ekki blocked í routerunum hjá gagnaveitunni, wtf...