Flash block


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flash block

Pósturaf Prowler » Fös 17. Des 2010 01:36

Sælir

Ég er búinn að prufa marga flash blockera í Chrome en hef ekki enn fundið nógu góða lausn. Allir hafa þeir einhvern major galla finnst mér.
Einn t.d sjálfkrafa eyður út youtube myndböndum sem eru embedded, annar skilur eftir ljótt pláss þar sem flashið var og svo framvegis og framvegis

Vildi helst að blockerinn leyfi allt flash þangað til ég banna tiltekinn flash ramma að birta á síðunni.
Eins og á visir.is þar sem ég vil blocka allar auglýsingar en vil ekki að hann blocki videoin þar.

Hvaða blockera eruð þið að nota?


The Prowler


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Flash block

Pósturaf coldcut » Fös 17. Des 2010 02:05

flash "blockerar" eru hannaðir til að blocka flash þannig að væntanlega blockar það youtube...

Annars nota ég Flash Block og svo er bara að whitelista youtube og þessar helstu síður! :besserwisser



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Flash block

Pósturaf intenz » Fös 17. Des 2010 15:11

coldcut skrifaði:Annars nota ég Flash Block og svo er bara að whitelista youtube og þessar helstu síður! :besserwisser

x2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flash block

Pósturaf Prowler » Lau 18. Des 2010 01:20

Eg veit að flash blockera drepa flash. Er að tala um að það kemur ekki einu sinni youtube myndband í fréttinni sem ég veit að inniheldur youtube myndband, þeas það kemur ekki kassi sem ég get klikkað á og leyft það flash


The Prowler

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flash block

Pósturaf Viktor » Lau 18. Des 2010 01:22

Nota AdBlock?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Flash block

Pósturaf intenz » Lau 18. Des 2010 23:05

Prowler skrifaði:Eg veit að flash blockera drepa flash. Er að tala um að það kemur ekki einu sinni youtube myndband í fréttinni sem ég veit að inniheldur youtube myndband, þeas það kemur ekki kassi sem ég get klikkað á og leyft það flash

Whitelist eða smella á kassann og þá kemur videoið upp.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Flash block

Pósturaf CendenZ » Sun 19. Des 2010 02:13

flashblock gerir þetta sem þú biður um