ég var búin að segja frá vandamálinu í öðrum þræði http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=5&t=34464
finnst líklegt að þetta sé vegna tengingu harða disksins, ég var búinn að eiga í vandamálum með þetta þar til ég breitti einhverju (man ekki hverju)
og windows 2000 setup kom upp. ég installaði því (formataði í NTFS) og það gekk vandræðalaust en svo þegar hún rebootar kom upp
Windows 2000 could not start because of a computer disk hardware configuration problem.
Could not read from the selected boot disk. Check boot path and disk hardware.
Please check the Windows 2000(TM) documentation about hardware disk configuration and your hardware reference manuals for additional information.
þetta heldur átram að koma upp sama hverju ég breyti, ég veit ekkert hvað ég ætti að gera allar ábendingar eru vel þegnar.
hjálp með uppsetningu á windows
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur