Sælir.
Veit ekki hvað er í gangi núna hjá mér. 1-2 Mín eftir að ég ræsi fartölvuna þá fer tölvan að keyra minnið í botn, keyrir það jafnt og þétt upp í 97-100% þannig að tölvan er nánast ónothæf. Síðan droppar hún minninu beint niður í 30% en fer fljótlega aftur að keyra það í botn.
Það birtist ekkert forrit í taskmanager sem er að nota þetta mikið minni. Þetta er fartölva með windows 7 64 bit kerfi og er með 4gb af vinnsluminni. Þess má geta að CPU er idle í 3-8% notkun.
Ég keyrði meðal annars spybot og lagaði þar einhver vandamál en ekkert breyttist eftir að ég endurræsti tölvuna. Einnig setti ég inn tune-up ulities til að skoða nánar hvað tölvan er að ræsa í startup. Ég slökkti þar á öllum þeim forritum sem ég þarf ekki en eftir restart er minnislekinn enn til staðar.
Auk þess sá ég í tuneup að windows defender og vírusvörnin (avast) væru ekki í gangi.
Ætla að láta það fylgja með í endann að þegar ég ætla að restarta tölvunni þá varar hún mig við að það sé forrit í vinnslu í bakgrunni og hún birtir listann en það er ekkert forrit á honum sýnilegt. Þess má geta að þetta gerðist í þau þrjú skipti sem ég endurræsti tölvuna.
Minnisleki 'e. Memory leak' að gera út á við tölvuna.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minnisleki 'e. Memory leak' að gera út á við tölvuna.
V'irus væntanlega
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Minnisleki 'e. Memory leak' að gera út á við tölvuna.
Takk guðjón fyrir að hafa lánað mér dömubindið þitt, það er allt í lagi núna