Svo er mál með vexti að systir mín er búin að vera undanfarna daga að glósa í sögu og kláraði að glósa alla bókina í dag. Hún er að vinna í Openoffice í Ubuntu. Hún hefur alltaf vistað reglulega og eftir að hafa vistað í seinasta skiptið þá frýs tölvan og hún endurræsir hana. Þegar hún ætlar svo að opna skrána aftur þá er ekkert í henni, 0byte skrá og bara ein tóm blaðsíða í henni. Er einhvern veginn hægt að bjarga þessu (þarf nauðsynlega hjálp, þetta voru 21 bls sem töpuðust). Er e-r temp folder í Linux (ég er að vinna á W7 sjálfur svo ég þekki þetta ekki nógu vel)
* Einnig, þegar hún gerir tilraun til að opna skrána (sem er .doc skrá) kemur upp ASCII Filter Options gluggi þar sem er beðið um að velja Character set (var stillt á Unicode(UTF-7), Default fonts og language og paragraph break...
Getur e-r hjálpað mér?
Takk
Linux og OpenOffice - ónýt skrá HJÁLP!!
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Linux og OpenOffice - ónýt skrá HJÁLP!!
Sæll, ég var búinn að skoða þennan þráð og í user/openoffice.org/3/user/backup er bara að finna 4 skrár, 2xuntitled.odt skrár sem báðar eru 0 bytes og 2x ".~lock.untitled_1.odt#"
Ég veit ekki hvað annað ég get gert.
Ég veit ekki hvað annað ég get gert.