Vesen með þráðlausa heima


Höfundur
andpgud
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 10. Sep 2010 08:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með þráðlausa heima

Pósturaf andpgud » Fim 25. Nóv 2010 15:16

Jæja, Það er endalaust vesen með netið. Er með svona zyxel router og þarf alltaf að restarta honum þegar það er álag. Hvað á ég að gera til þess að vera með fínt net sem ekki dettur út.



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með þráðlausa heima

Pósturaf reyndeer » Fim 25. Nóv 2010 15:21

Til að byrja með þarftu að gefa langt um ítarlegri upplýsingar svo hægt verði að hjálpa þér, það er fullt af "svona zyxel routerum" :P Hvaða týpa af router og hvaða týpu af netkorti þú notar og basic wireless stillingar á routernum myndu duga fínt til að byrja með :)