Virkar 1 opið port betur en annað?
Virkar 1 opið port betur en annað?
Sælir, er með Thomson TG585 router frá Tal og var að opna port í honum fyrir Utorrent (8080) en það virðist opnast og lokast fyrir þetta. Er einhvað port betra en annað. Er með Win 7 og notaði þessar leiðbeiningar http://portforward.com/english/routers/ ... efault.htm
Re: Virkar 1 opið port betur en annað?
Ég myndi nota eitthvað dynamic/private port fyrir Torrent, ekki well known eða reserved.
The Dynamic and/or Private Ports are those from 49152 through 65535
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: Virkar 1 opið port betur en annað?
Opnaði port 2440 en fór ekkert í að gera fasta IP og það virðist vera stabílt......