Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf Aimar » Sun 24. Okt 2010 00:10

Ég er að fara í skírn.
Ég er búinn að gera fullt af myndum og nefna þær. ég myndi vilja láta nöfnin sjást líka.

Í skírninni verður myndvarpi og slideshowið í honum. Hvaða forrit get ég notað sem sýnir nöfnin á myndunum sem koma?
Getur maður ekki látið nafnið koma neðst á myndirnar eða eitthvað álíka?

kv. A


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf Páll » Sun 24. Okt 2010 00:28

Lætur bara nöfnin inná myndirnar í PS




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf Aimar » Sun 24. Okt 2010 00:38

já, en ég hef 120 myndir og skírn á morgun kl. 11
er ekki að ná því


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf biturk » Sun 24. Okt 2010 00:39

Aimar skrifaði:já, en ég hef 120 myndir og skírn á morgun kl. 11
er ekki að ná því



égm yndi þá fara að byrja á því til vonar og vara ef ekkert forrit fynnst.

fá bara einhvern til að taka helming á móti þér, ætti ekki að taka svo langann tíma :oops:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf Olafst » Sun 24. Okt 2010 00:43

ACDSee

googlesearch skrifaði:To show the filename below the slideshow image, proceed as follows:

In ACDSee, click Create | Create Slide Show File to launch the wizard.
On the first page of the wizard, select the type of slide show, or load an existing slide show.
Click Next.
On the Choose your images page, click Add, then find and select images to add to the slideshow.
Click Next.
On the Set file specific options page, click Caption beside the photo.
In the Caption dialog box, click Insert Metadata Tag.
In the Choose Properties dialog box, click the + in front of File Properties.
Click in the square to select Filename, and then click OK.
In the Caption dialog box, click the square to select Apply to all, and then click OK.
Click Next and complete all the remaining steps.
Click Finish to exit the Create Slide Show wizard (or click Launch slide show to view your slide show immediately).


http://acdsystems.custhelp.com/app/answ ... deshows%3F




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf Klemmi » Sun 24. Okt 2010 00:44

T.d. Irfanview, getur þá allavega látið birta t.d. nafn myndar án endingar með $N, getur stillt stærðina, staðsetninguna, litinn og leturgerð svo á textanum :)

Getur svo stillt margt varðandi slideshowið, mæli með að þú checkir á þessu.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Tengdur

Re: Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf Revenant » Sun 24. Okt 2010 00:53

Getur notað imagemagick

Afritaðu skrárnar yfir í nýja tóma möppu. Búðu svo til .bat skrá sem inniheldur (editerar þetta eftir þörfum)

Kóði: Velja allt

@echo off
for %%a in (*.jpg) do convert "%%a" label:"%%a" -gravity South -append "new_%%a"


Þetta býr til nýja mynd þar sem filename-ið á myndinni kemur fyrir neðst og vistar svo myndina sem new_nafn-á-skrá.jpg

Sjá http://www.imagemagick.org/Usage/annotating/#anno_on fyrir aðra möguleika hvernig textinn á að koma




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf Aimar » Sun 24. Okt 2010 18:05

Klemmi skrifaði:T.d. Irfanview, getur þá allavega látið birta t.d. nafn myndar án endingar með $N, getur stillt stærðina, staðsetninguna, litinn og leturgerð svo á textanum :)

Getur svo stillt margt varðandi slideshowið, mæli með að þú checkir á þessu.

þetta var snilld. akkúrat það sem ég þurfti. þarna geturu líka vistað slideshowið þitt sem exe.file og spilað í annari tölvu.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Slideshow forrit sem sýnir nöfnin á myndunum

Pósturaf Klemmi » Sun 24. Okt 2010 18:57

Gott að þetta hentaði :)