Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Kvöldið,
Þar sem ég var að formatta nýja riggið áðan og setja upp win7, fór ég að rifja upp hvað ég setti upp á nýuppsetta vél (2-3 ár síðan ég formattaði fyrir sjálfan mig).
Mér datt í hug að henda upp þræði þar sem menn geta sagt hvað þeir setja upp svo aðrir fái hugmyndir..
Til að byrja, þá er þetta mín hugsun fyrir grunn forritapakkan í fljótu bragði:
Driverar - Segir sig sjálft.
Avast - Sú vírusvern sem ég hef verið sáttastur með.
Spybot S&D - Þarf vart að kynna.
Firefox - Ætla að vísu að gefa chrome séns núna.
Office pakkinn - Nauðsyn.
Daemon tools - Fyrir öll löglegu innstöllin.
Steam - Og þeir leikir sem því fylgja.
VLC - Nuff said.
Ventrilo - Samskiptin.
Skype - -||-
Winamp - Oldie en Goldie, held alltaf í hann því ég elska plugin möguleikana, vekjaraklukkan sem dæmi
Wget - Niðurhalið.
Winrar &zip - Þjöppun
uTorrent - -||-
Svo ýmis personutengd forrit, t.d. Photoshop, Inventor, Autocad, Easy soft og margt fleira..
Held ég sé að gleyma fullt af mikilvægum hlutum, bæti því þá inn, flúði á hótel út á land strax eftir win7 installið svo ég á eftir að pæla í þessu.
Einhverjar ábendingar?
Hvernig setur þú upp grunninn hjá þér eftir format?
Þar sem ég var að formatta nýja riggið áðan og setja upp win7, fór ég að rifja upp hvað ég setti upp á nýuppsetta vél (2-3 ár síðan ég formattaði fyrir sjálfan mig).
Mér datt í hug að henda upp þræði þar sem menn geta sagt hvað þeir setja upp svo aðrir fái hugmyndir..
Til að byrja, þá er þetta mín hugsun fyrir grunn forritapakkan í fljótu bragði:
Driverar - Segir sig sjálft.
Avast - Sú vírusvern sem ég hef verið sáttastur með.
Spybot S&D - Þarf vart að kynna.
Firefox - Ætla að vísu að gefa chrome séns núna.
Office pakkinn - Nauðsyn.
Daemon tools - Fyrir öll löglegu innstöllin.
Steam - Og þeir leikir sem því fylgja.
VLC - Nuff said.
Ventrilo - Samskiptin.
Skype - -||-
Winamp - Oldie en Goldie, held alltaf í hann því ég elska plugin möguleikana, vekjaraklukkan sem dæmi
Wget - Niðurhalið.
Winrar &zip - Þjöppun
uTorrent - -||-
Svo ýmis personutengd forrit, t.d. Photoshop, Inventor, Autocad, Easy soft og margt fleira..
Held ég sé að gleyma fullt af mikilvægum hlutum, bæti því þá inn, flúði á hótel út á land strax eftir win7 installið svo ég á eftir að pæla í þessu.
Einhverjar ábendingar?
Hvernig setur þú upp grunninn hjá þér eftir format?
Síðast breytt af Klaufi á Lau 16. Okt 2010 01:37, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Bættu inn CCleaner. Þér bregður í fyrsta sinn sem þú notar þetta.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
google chrome, winrar, power iso
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Driverar
Vírusvörn + CC-cleaner
steam + leikir
poweriso
vent
utorrent
chrome
vlc
Held ég sé ekki að gleyma neinu
Vírusvörn + CC-cleaner
steam + leikir
poweriso
vent
utorrent
chrome
vlc
Held ég sé ekki að gleyma neinu
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Tiesto skrifaði:Bættu inn CCleaner. Þér bregður í fyrsta sinn sem þú notar þetta.
Tékka á því væni, þakka þér!
Steingleymdi náttúrulega winrar..
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
[*] Set upp alla drivera og uppfæri að fulu
[*] Næ í forrit s.s. firefox & VLC & Windows Live Messenger
[*] Set up steam & µTorrent og öllu sem tilheyrir því
[*] Vel þær vefsíður sem ég nota mest og bookmarka þær og skrái inn passwoord (remember password)
[*] Færi þau gögn sem ég vil hafa inná tölvuna mína og passa upp á allar stillingar
[*] Tek User & Account Control af
[*] Prófa tölvuna hvort að allt sé ekki í 100% ástandi, ef svo er byrja ég að nota tölvuna eðlilega
[*] Næ í forrit s.s. firefox & VLC & Windows Live Messenger
[*] Set up steam & µTorrent og öllu sem tilheyrir því
[*] Vel þær vefsíður sem ég nota mest og bookmarka þær og skrái inn passwoord (remember password)
[*] Færi þau gögn sem ég vil hafa inná tölvuna mína og passa upp á allar stillingar
[*] Tek User & Account Control af
[*] Prófa tölvuna hvort að allt sé ekki í 100% ástandi, ef svo er byrja ég að nota tölvuna eðlilega
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
UppsetningarHDinn minn er með:
Windows 7600.1 (Þetta er að vísu á sér DVD)
7loader
Chrome
Steam
WinZIP
ZoneAlarm Extreme
uTorrent 1.6.7
VLC
Office
OpenOffice (Sneggra að keyra sig upp en ég vil líka hafa hitt)
iTunes
Camtasia
~4 pókerclients
Axife Mouse Recorder (Þetta er bara snilldarforrit og demo útgáfan er það eina sem þig vantar)
Speedfan
Youtube Downloader
Google: Picasa, SketchUp, Earth
Adobe Reader
Mozilla Thunderbird
Gerði þetta bara í síðasta Formati, mun geta notað þetta í hvert einasta skipti eftir það.
Windows 7600.1 (Þetta er að vísu á sér DVD)
7loader
Chrome
Steam
WinZIP
ZoneAlarm Extreme
uTorrent 1.6.7
VLC
Office
OpenOffice (Sneggra að keyra sig upp en ég vil líka hafa hitt)
iTunes
Camtasia
~4 pókerclients
Axife Mouse Recorder (Þetta er bara snilldarforrit og demo útgáfan er það eina sem þig vantar)
Speedfan
Youtube Downloader
Google: Picasa, SketchUp, Earth
Adobe Reader
Mozilla Thunderbird
Gerði þetta bara í síðasta Formati, mun geta notað þetta í hvert einasta skipti eftir það.
Modus ponens
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Gúrú skrifaði:UppsetningarHDinn minn er með:
Adobe Reader
Adobe Reader fer aldrei inná mínar vélar, crap-ware dauðans.
Mæli eindregið með Foxit PDF reader sem alternative. Hann er miklu smærri í sniðum og hraðvirkari.
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Ég hafði séð þetta áður einhverntíman, mundi bara ekkert hvað það hét...
Þetta er algjör snilld.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Allir Drivers.
Microsoft Office 2007 Suites
VLC
Adobe Flash
Adobe Reader
Microsoft Security Essentials
winRar
Mozilla Firefox 4.0 Beta 6
Teamspeak
Ventrilo
MSN
Steam
og eitthvað fleira
og svo auðvitað EvE Online
Microsoft Office 2007 Suites
VLC
Adobe Flash
Adobe Reader
Microsoft Security Essentials
winRar
Mozilla Firefox 4.0 Beta 6
Teamspeak
Ventrilo
MSN
Steam
og eitthvað fleira
og svo auðvitað EvE Online
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Tss Winrar
http://www.7-zip.org/download.html FTW.
Já og fyrir vírusvörn nota ég F-Prot. Finnst þeir ekki dýrir, virkilega lightweight og auðvita Íslensk. Erum að nota fyrirtækjaleyfið fyrir 5 vélar mjög sanngjarnt.
http://www.7-zip.org/download.html FTW.
Já og fyrir vírusvörn nota ég F-Prot. Finnst þeir ekki dýrir, virkilega lightweight og auðvita Íslensk. Erum að nota fyrirtækjaleyfið fyrir 5 vélar mjög sanngjarnt.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
ég downloada bara eftir þörfum... semsagt ef að mér vantar photoshop þá downloada ég því, og ef mér vantar chrome þá downloada ég því og ef mér vantar utorrent þá downloda ég því.
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Tiesto skrifaði:Bættu inn CCleaner. Þér bregður í fyrsta sinn sem þú notar þetta.
Er þetta forrit sem leitar að vírusum eða er ég eitthvað að rugla?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
ViktorS skrifaði:Er þetta forrit sem leitar að vírusum eða er ég eitthvað að rugla?
Hreinsar út óþarfa upplýsingar svo sem vafrakökur, tímabundnar skrár og gömul registry gildi sem að hægja á bæði forritum og stýrikerfinu.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
depill skrifaði:Tss Winrar
http://www.7-zip.org/download.html FTW.
Já og fyrir vírusvörn nota ég F-Prot. Finnst þeir ekki dýrir, virkilega lightweight og auðvita Íslensk. Erum að nota fyrirtækjaleyfið fyrir 5 vélar mjög sanngjarnt.
Ég var alveg að fara hvæsa hérna á tölvunördana hafa ekki nefnt 7zip, guð sé lof að þú minntist á þetta
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Mér finnst líka nauðsinleg forrit eins og :
dopdf.exe Print to file örrit sem skilar út pdf file, ég er löngu hættur að nenna að standa í prentar væseni , þá sjaldan sem ég þarf að prenta einhvað geri ég það í vinnuni eða e-h staðar í stað að berjast við hálf stíflaðan prentara.... Urrrrrr + print to file í Win er handónýt
Dropbox annað örrit sem er bara snilld , er með það á þrem vélum , það sem er sett í dropbox-möppunni á einni vél er aðgengilegt á hinu,
það er svipað og Briefcase og Active sinc hjá Win nema hvað þetta virkar.
Imgburn eitt skásta skrifara forritið eftir CloneCD leið undir lok.
gnotify http://toolbar.google.com/gmail-helper/notifier_windows.html örrit sem vaktar póstinn minn, og g-meilið mitt bara einn músasmellur frá mér.
Flest á http://ninite.com/ nema dopdf, en mig minnir að cutepdf sé sambærilegt.
dopdf.exe Print to file örrit sem skilar út pdf file, ég er löngu hættur að nenna að standa í prentar væseni , þá sjaldan sem ég þarf að prenta einhvað geri ég það í vinnuni eða e-h staðar í stað að berjast við hálf stíflaðan prentara.... Urrrrrr + print to file í Win er handónýt
Dropbox annað örrit sem er bara snilld , er með það á þrem vélum , það sem er sett í dropbox-möppunni á einni vél er aðgengilegt á hinu,
það er svipað og Briefcase og Active sinc hjá Win nema hvað þetta virkar.
Imgburn eitt skásta skrifara forritið eftir CloneCD leið undir lok.
gnotify http://toolbar.google.com/gmail-helper/notifier_windows.html örrit sem vaktar póstinn minn, og g-meilið mitt bara einn músasmellur frá mér.
Flest á http://ninite.com/ nema dopdf, en mig minnir að cutepdf sé sambærilegt.
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Ég reyndar nota Digsby til að vakta póst, fésið, LinkedIn, MSN ofl.
Nenni samt ekki að hafa það á vinnutölvunni...
Nenni samt ekki að hafa það á vinnutölvunni...
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Chrome
MSN Messenger
7-Zip - Var kominn með ógeð af Winrar og 7-zip er bezt
Itunes
Splayer - spilar HD efni, virkar betur en Media Player Classic.
Xfire
Steam
AVG
Utorrent - Er reyndar að downloada voðalega litlu
FoxIt Reader
Office Pakkann
VLC Media Player
Skype
CCleaner
HWMonitor
Power ISO
Þetta eru svona aðal forritin sem ég set upp eftir format. So fylgja auðvitað með allir driverar sem þarf.
MSN Messenger
7-Zip - Var kominn með ógeð af Winrar og 7-zip er bezt
Itunes
Splayer - spilar HD efni, virkar betur en Media Player Classic.
Xfire
Steam
AVG
Utorrent - Er reyndar að downloada voðalega litlu
FoxIt Reader
Office Pakkann
VLC Media Player
Skype
CCleaner
HWMonitor
Power ISO
Þetta eru svona aðal forritin sem ég set upp eftir format. So fylgja auðvitað með allir driverar sem þarf.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
jæja .. ég skal spila með.
Það fyrsta sem ég geri þegar ég boota glænýju Windows 7 installi er að setja chipset driverana inn.
Svo koma Allir aðrir Driverar sem Windowsinn fann ekki í installinu.
(ef þetta er leikjavélin mín þá keyri ég einhvern driver sweeper og þurrka út default skjákortsdriverana og uppfæri þá síðan frá framleiðanda)
(líka ef þetta er leikjavélin mín þá set ég upp Nvidia System Tools eða hvað sem það heitir)
Þegar driverarnir eru komnir þá keyri ég Windows Update og stilli það á manual install (vil ekki lenda í því að vélin mín restarti sér um miðja nótt á Patch Tuesday)
Svo kemur Firefox
Adobe Reader + Flash/media plugin fyrir Firefox
Java
Addon fyrir Firefox : Download Statusbar, Download Helper, DownThemAll, FlashBlock, Noscript , disablea java consoleinn
Slekk á Hibernation með "powercfg -h off" / nema þetta sé lappinn
Slekk á Sleep og set á high performance í power stillingum / nema þetta sé lappinn
slekk á automatic updates fyrir Java+Adobe og Quicktime . fucking annoying helvíti alltaf vælandi
Stilli login background image einsog ég vil hafa það.
Svo set ég upp þessi forrit ef þau eiga við, engin sérstök röð hér :
Pidgin / ekkert bloated Windows Live Messenger rusl í mínum húsum.
vpn client
FlashFXP
Microsoft Security Essentials, hefur verið að virka fínt fyrir mig.
Steam
Treesize
Imgburn
Office 2010
Media Player Classic HomeCinema
VLC
(Svo set ég oft upp CCCP ef ég er að fara að spila einhverja weird video filea)
uTorrent
Foobar2000 / Besti audio player ever, EOD
7zip
Eraser (Ráðlegg fólki að nota þetta ef það er að losa sig við gamla HD's sem innihélt persónuleg skjöl (*hóst* porn folderinn *hóst*) til að wipea diskana almennilega.)
Classic Shell (Tweaks fyrir windows explorer með meiru)
Teamspeak
Dosbox ^^
Visual Studio 2010 + önnur Dev tól sem ég þarf hverju sinni
FastStone Image Viewer / Besti image viewer ever.
ConvertXtoDVD
Virtual CloneDrive
InkScape
Unlocker (dót til að finna hvaða skrá/forrit er að blocka að maður geti unpluggað USB drifum)
Quicktime
TightVNC
WinSCP
Putty + Putty Connection Manager
Tortoise SVN
Þá held ég að þetta sé bara komið. svo er helling af svona minor windows tweak, Folder options t.d. setja detailed view allstaðar, gera þannig að maður sjái allar skrár, svo að stilla Libraryin, Breyta windows Aero þemanu og helling af svona minor adjustments bara..
Það fyrsta sem ég geri þegar ég boota glænýju Windows 7 installi er að setja chipset driverana inn.
Svo koma Allir aðrir Driverar sem Windowsinn fann ekki í installinu.
(ef þetta er leikjavélin mín þá keyri ég einhvern driver sweeper og þurrka út default skjákortsdriverana og uppfæri þá síðan frá framleiðanda)
(líka ef þetta er leikjavélin mín þá set ég upp Nvidia System Tools eða hvað sem það heitir)
Þegar driverarnir eru komnir þá keyri ég Windows Update og stilli það á manual install (vil ekki lenda í því að vélin mín restarti sér um miðja nótt á Patch Tuesday)
Svo kemur Firefox
Adobe Reader + Flash/media plugin fyrir Firefox
Java
Addon fyrir Firefox : Download Statusbar, Download Helper, DownThemAll, FlashBlock, Noscript , disablea java consoleinn
Slekk á Hibernation með "powercfg -h off" / nema þetta sé lappinn
Slekk á Sleep og set á high performance í power stillingum / nema þetta sé lappinn
slekk á automatic updates fyrir Java+Adobe og Quicktime . fucking annoying helvíti alltaf vælandi
Stilli login background image einsog ég vil hafa það.
Svo set ég upp þessi forrit ef þau eiga við, engin sérstök röð hér :
Pidgin / ekkert bloated Windows Live Messenger rusl í mínum húsum.
vpn client
FlashFXP
Microsoft Security Essentials, hefur verið að virka fínt fyrir mig.
Steam
Treesize
Imgburn
Office 2010
Media Player Classic HomeCinema
VLC
(Svo set ég oft upp CCCP ef ég er að fara að spila einhverja weird video filea)
uTorrent
Foobar2000 / Besti audio player ever, EOD
7zip
Eraser (Ráðlegg fólki að nota þetta ef það er að losa sig við gamla HD's sem innihélt persónuleg skjöl (*hóst* porn folderinn *hóst*) til að wipea diskana almennilega.)
Classic Shell (Tweaks fyrir windows explorer með meiru)
Teamspeak
Dosbox ^^
Visual Studio 2010 + önnur Dev tól sem ég þarf hverju sinni
FastStone Image Viewer / Besti image viewer ever.
ConvertXtoDVD
Virtual CloneDrive
InkScape
Unlocker (dót til að finna hvaða skrá/forrit er að blocka að maður geti unpluggað USB drifum)
Quicktime
TightVNC
WinSCP
Putty + Putty Connection Manager
Tortoise SVN
Þá held ég að þetta sé bara komið. svo er helling af svona minor windows tweak, Folder options t.d. setja detailed view allstaðar, gera þannig að maður sjái allar skrár, svo að stilla Libraryin, Breyta windows Aero þemanu og helling af svona minor adjustments bara..
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
7zip > Winrar/WinZip/Whatever
MPCHC + ffdshow tryouts > VLC
Svo skil ég ekki af hverju poweruserar nota vírusvarnir, þeir eiga að hafa nægilega mikið common sense til þess að þurfa þess ekki. Maður tékkar bara vélina á ca. 6 mánaða fresti eða svo.
MPCHC + ffdshow tryouts > VLC
Svo skil ég ekki af hverju poweruserar nota vírusvarnir, þeir eiga að hafa nægilega mikið common sense til þess að þurfa þess ekki. Maður tékkar bara vélina á ca. 6 mánaða fresti eða svo.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
Hargo skrifaði:http://www.ninite.com
Aðeins of þægilegt - allt á einu bretti.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru ykkar fyrstu skref eftir format? *Deilið með öðrum*
janus skrifaði:Svo skil ég ekki af hverju poweruserar nota vírusvarnir, þeir eiga að hafa nægilega mikið common sense til þess að þurfa þess ekki. Maður tékkar bara vélina á ca. 6 mánaða fresti eða svo.
Ef þú heldur að eina leiðin til að fá einhverja tegund af vírus,sé að fá póst í outlook með viðhenginu "I love you.txt", Þá skal ég vera fyrstur til að segja þér að það er ekki árið 2000.