Langar að prófa Linux.

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf bjarkih » Fös 17. Sep 2010 17:17

get því miður ekki hjálpað þér með þetta þar sem ég notaði ekki windows heldur Ubuntu installerinn til að partitiona. Prufaðu að leita á http://ubuntuforums.org/


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf viddi » Mið 06. Okt 2010 14:56

Frost skrifaði:Er búinn að fá þetta til að virka. Núna þegar ég ætla að partitiona diskinn í Windows(Ætla að hafa 7GB undir Ubuntu). Þá Koma bara alltaf þessi skilaboð:

Mig langar að fá smá aðstoð með þetta þar sem þetta eru ekki beint skilaboð sem ég er ánægður með.

Væri fínt að fá aðstoð með hvernig ég stilli partitionið. Ég er búinn að búa til Partition sem er rúm 7GB.


Þú notar gparted í ubuntu til að partitiona linux partition ekki windows disk management.



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf Frost » Mið 06. Okt 2010 15:16

viddi skrifaði:
Frost skrifaði:Er búinn að fá þetta til að virka. Núna þegar ég ætla að partitiona diskinn í Windows(Ætla að hafa 7GB undir Ubuntu). Þá Koma bara alltaf þessi skilaboð:

Mig langar að fá smá aðstoð með þetta þar sem þetta eru ekki beint skilaboð sem ég er ánægður með.

Væri fínt að fá aðstoð með hvernig ég stilli partitionið. Ég er búinn að búa til Partition sem er rúm 7GB.


Þú notar gparted í ubuntu til að partitiona linux partition ekki windows disk management.


Nú ok. Það gæti leyst alla þessa vanda. Var kominn í setup og gerði Partition í Windows disk management og það virkaði ekki. Það er þetta sem var að stoppa mig. :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf FriðrikH » Mið 06. Okt 2010 17:31

Það gekk einmitt ekkiert hjá mér í þessum málum fyrr en ég bootaði upp í ubuntu af live CD og partitionaði þar í gegn um gparted.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf Frost » Mið 06. Okt 2010 22:48

Nú er ég búinn að lesa mig mikið um Ubuntu. Er einhver hér að nota Ubuntu á Virtualbox? Ég er orðinn ástfanginn af þeirri hugmynd en hef áhyggjur að það sé ekki sniðugt með tölvu sem er ekki voða öflug.

Hvað finnst ykkur um Virtualbox og Ubuntu?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf coldcut » Mið 06. Okt 2010 23:50

Frost skrifaði:Nú er ég búinn að lesa mig mikið um Ubuntu. Er einhver hér að nota Ubuntu á Virtualbox? Ég er orðinn ástfanginn af þeirri hugmynd en hef áhyggjur að það sé ekki sniðugt með tölvu sem er ekki voða öflug.

Hvað finnst ykkur um Virtualbox og Ubuntu?


Ubuntu er fínt í Virtualbox en það gefur að skilja að þú nýtir kerfið aldrei að fullu ef þú ert að keyra það í sýndarvél. Ég persónulega mæli ekki einu sinni með því að menn prófi stýrikerfi í sýndarvél því það gæti gefið manni rangar hugmyndir um getu og hraða kerfisins og menn ná því ekki að upplifa kerfið eins og það í raun er!

Ef þú spilar ekki tölvuleiki nema örsjaldan þá eru þetta mín 2sent:
Settu Ubuntu upp sem aðalstýrikerfi á tölvunni þinni og þá færðu virkilega að sjá hversu fljótt og fallegt það er! Ef þú vilt svo hafa möguleikann á að spila tölvuleiki þá skaltu hafa kannski 20GB fyrir Windows install.

Málið er nefnilega að ég sé ekki ástæðuna fyrir því að nokkur, sem ekki spilar tölvuleiki, er ekki í mikilli myndvinnslu eða neyðist til að nota ákveðið kerfi í vinnunni, ætti að borga einhverju fyrirtæki fyrir stýrikerfi þegar þú getur fengið, að mínu mati, betra stýrikerfi FRÍTT!

Ég t.d. skil ekki af hverju það er ekki löngu farið í gang hjá hinu opinbera að smella öllu heila klabbinu á open-source hugbúnað og OS.
Taka tvö ár í að láta fólk venjast open-source hugbúnaðinum (vafrar, rafpóstforrit, ritlar osfrv.) og svo eftir það er hægt að taka winblows og sparka því útí ballarhaf og setja upp open-source OS á allt draslið.
Þetta mundi til langtíma spara helling og svo væri hægt að nota hluta af þeim pening sem sparast í það að styrkja hugbúnaðarframleiðendurna til þess að hugbúnaðurinn þróist áfram og verði um leið betri!
Svo er hugmynd líka að ef þyrfti að fá mjög sértæk forrit að þá mundi ríkið styðja við íslenskt hugvit og ráða íslenska forritara í að gera þau forrit!

sjitt...þegar ég byrjaði að svara þessu þá ætlaði ég aldrei að fara útí open-source predikun en svona missir maður þetta stundum frá sér :-k



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf Black » Mið 06. Okt 2010 23:53

var með linux í fartölvunni minni um daginn.. hún crashaði og ég þurfti að fá lánað utanáliggjandi geisla drif og formata hana aftur.. það var vesen :dissed


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf Frost » Fim 07. Okt 2010 00:05

Black skrifaði:var með linux í fartölvunni minni um daginn.. hún crashaði og ég þurfti að fá lánað utanáliggjandi geisla drif og formata hana aftur.. það var vesen :dissed


Já ég vill fara varlega í þetta ef ég set upp Linux. Tölvan er nefninlega mitt verkfæri í skólanum, má ekki lenda í eitthverju veseni með hana.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að prófa Linux.

Pósturaf bjarkih » Sun 10. Okt 2010 17:07

Tölvan er mitt verkfæri í skólanum og þess vegna nota ég Linux. Ef maður notar common sense þá er maður í góðum málum. Ég er með frekar slappa fartölvu og Ubuntu er mun hraðvirkara en Windows (að mínu mati) tala nú ekki um ef maður er með 9.10


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1