Sælir Vaktarar.
Hefur einhver ykkar búið til wireless router með því að setja pci wireless kort í linux vélina ykkar ?
Vitið þið um einhver góð pci kort sem virka í master mode í linux ? (helst með stuðningu við bæði G og N staðalinn)
Einhver kort sem þið mælið með fyrir linux?
Ég er að tala um eitthvað eins og: http://ubuntulinuxhelp.com/how-to-setup ... tu-router/
master mode á wireless network fyrir linux
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: master mode á wireless network fyrir linux
Enginn linux gúrú sem hefur sett wireless kort í vélina sína og búið til wireless router ?
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: master mode á wireless network fyrir linux
starionturbo skrifaði:Þú ert væntanlega að tala um monitor mode...
Það kallast master mode
Listi hérna:
http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_open_source_wireless_drivers#Linux_2
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: master mode á wireless network fyrir linux
JReykdal skrifaði:starionturbo skrifaði:Þú ert væntanlega að tala um monitor mode...
Það kallast master mode
Listi hérna:
http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_open_source_wireless_drivers#Linux_2
Takk fyrir þennan lista, nú er bara að finna rétta kortið.
Re: master mode á wireless network fyrir linux
Ég hef gert þetta með linux, fór eftir e-rjum guide fyrir svona sirka 2 árum. Mjög einfalt að gera þetta með Smoothwall annars.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: master mode á wireless network fyrir linux
Sælir Vaktarar,
hef áhuga á að kaupa mér þráðlaust netkort sem notar ath9k driverinn,
http://wireless.kernel.org/en/users/Dri ... s/external
eitthvað af þessum td. Veit einhver hvort eitthvað af þeim séu seld á íslandi ? Eftir skoðun á helstu vefsíðun tölvubúða hef ég ekki fundið söluaðila
1. External products sold which can use ath9k
2. Legend used to describe cards
3. D-Link
1. AR5416+AR2133
4. Linksys
1. AR5416+AR2133
5. Mikrotik
1. AR9223 - AR9281
2. AR9220 - AR9280
6. Ubiquiti
1. AR9280
7. Unex
1. AR5416+AR5133/CB72, 2x3 DB
2. AR9160-BC1B+AR9106/MB82, 3x3 DB
3. AR9160+AR9106/MB82, 3x3 DB
4. AR9220/MB92, 2x2 DB
5. AR9220/MB92, 2x2 DB
6. AR9223/MB91, 2x2 DB
7. AR9280/HB92, 2x2 DB
8. AR9285/HB95, 1x1 SB
hef áhuga á að kaupa mér þráðlaust netkort sem notar ath9k driverinn,
http://wireless.kernel.org/en/users/Dri ... s/external
eitthvað af þessum td. Veit einhver hvort eitthvað af þeim séu seld á íslandi ? Eftir skoðun á helstu vefsíðun tölvubúða hef ég ekki fundið söluaðila
1. External products sold which can use ath9k
2. Legend used to describe cards
3. D-Link
1. AR5416+AR2133
4. Linksys
1. AR5416+AR2133
5. Mikrotik
1. AR9223 - AR9281
2. AR9220 - AR9280
6. Ubiquiti
1. AR9280
7. Unex
1. AR5416+AR5133/CB72, 2x3 DB
2. AR9160-BC1B+AR9106/MB82, 3x3 DB
3. AR9160+AR9106/MB82, 3x3 DB
4. AR9220/MB92, 2x2 DB
5. AR9220/MB92, 2x2 DB
6. AR9223/MB91, 2x2 DB
7. AR9280/HB92, 2x2 DB
8. AR9285/HB95, 1x1 SB