Hjálp með XBMC

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Hjálp með XBMC

Pósturaf Oak » Sun 08. Ágú 2010 12:42

Sælir

Var að prufa að setja upp xbmc í fyrsta skiptið núna. Langar að fá allt til að virka í þessu. Ég get ekki farið í AppleMovieTrailers og SVN Repo Installer. Gæti það verið vegna þess að það er í og bil í notenda möppunni eða ætti það ekkert að rugla forritið ?
Gæti einhver aðstoðað mig við þetta, er með þetta í windows 7.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með XBMC

Pósturaf Oak » Sun 08. Ágú 2010 18:01

Væri rosa gott að fá SVN Repo installer til að virka :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með XBMC

Pósturaf Oak » Sun 08. Ágú 2010 20:14

Náði í einhverja Dharma útgáfu og þá fæ ég applemovietrailers til að virka og get ná í viðbætur.

Takk samt :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með XBMC

Pósturaf wicket » Sun 08. Ágú 2010 23:14

XBMC er frekar picky þannig að í getur ruglað það, bilið ætti ekki að gera það.

Dharma er nýjasta nýjasta nýtt í XBMC og þú getur því lent í því að eitthvað virki ekki, bara veist af því þar sem það er ekki búið að klára Dharma.

Camelot (9.11) er síðasta "stable" buildið af XBMC.



Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með XBMC

Pósturaf Oak » Mán 09. Ágú 2010 18:25

það er útgáfan sem ég fékk ekki til að virka.
prufa kannski að búa til nýjan notanda og reyna þetta þar.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með XBMC

Pósturaf Oak » Fös 24. Sep 2010 18:03

er með Dharma beta2 uppsett hjá mér og allt virðist virka vel nema að ef að ég ætla að horfa á myndir í gegnum safnið þá hrynur forritið. Stundum virkar það og stundum ekki. En ef að ég fer bara í gegnum þetta venjulega semsagt ekki safnið þá virka allar myndir og allt í topp málum.

ætli þetta sé eitthvað sem á eftir að laga eða er þetta í einhverju rugli hjá mér ?

eitt enn...ert hægt að stilla þetta eitthvað þannig að ef maður er að horfa á einhverja seríu þá spilar forritið alltaf næsta þátt eftir þessum sem maður er að horfa á...án þess að gera playlista ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64