Forrit til að breyta MP4


Höfundur
Doct
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 24. Júl 2006 14:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Forrit til að breyta MP4

Pósturaf Doct » Fim 23. Sep 2010 21:34

Kvöldið.

Hvaða forrit notið þið helst til að breyta MP4 fælum í avi?
Það sem ég finn með google ýmist virkar ekki eða er eitthvað drasl sýnist mér.

Kv.

Doct



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að breyta MP4

Pósturaf Revenant » Fim 23. Sep 2010 22:33

ffmpeg er notað í nánast öllum open source converter forritum.

gætir etv. notað eitthvað í þessa áttina:

Kóði: Velja allt

ffmpeg -i input.avi -f mp4 -vcodec mpeg4 output.mp4

eða jafnvel

Kóði: Velja allt

ffmpeg -i input.avi -f mp4 -s 640x480 -vcodec mpeg4 -r 25 -b 1000K -acodec mp3 -ab 48K output.mp4

ef þú vilt stjórna stærð/bitrate/etc.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að breyta MP4

Pósturaf BjarniTS » Fim 23. Sep 2010 22:38

Forrit sem heitir SUPER , sem er frítt , sem breytir öllu í allt.


Nörd


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að breyta MP4

Pósturaf Zaphod » Fim 23. Sep 2010 23:29

Oft hefur þetta reddað mér http://media-convert.com/ :) En bara uppað 200mb


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."