tölvan mín finnur ekki CAT 5 kabalinn minn

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

tölvan mín finnur ekki CAT 5 kabalinn minn

Pósturaf flottur » Fös 17. Sep 2010 20:13

Sælir

tölvan mín finnur ekki cat5 kabalinn minn sem er tengdur frá tölvunni minni og í router, ég fer í device manager og þá segir hann að ethernet controller vantar driver, getur einhver sagt mér hvað ég á að gera?

Ég hef reynt að installa þessum driver frá WinXP disknum enn ekkert gengur.

Ég er með windows XP og heitið á tölvunni er MSI Hetis 865GV-E / MS-7065.


Lenovo Legion dektop.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: tölvan mín finnur ekki CAT 5 kabalinn minn

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Sep 2010 20:18

Hehe, device manager er nokk sama um kaPalinn þinn, það er driverinn sem er greinilega corrupted. Farðu á heimasíðu framleiðanda móðurborðsins eða LAN kortsins og sæktu driverinn þaðan.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: tölvan mín finnur ekki CAT 5 kabalinn minn

Pósturaf flottur » Fös 17. Sep 2010 20:46

hey awesome þetta virkaði, takk fyrir ábendinguna sem þú gafst mér, var orðin frekar fastur í sömu drullunni


Lenovo Legion dektop.