Glænýtt RAID5 í Server2008 gefur "At Risk"


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Glænýtt RAID5 í Server2008 gefur "At Risk"

Pósturaf AntiTrust » Lau 04. Sep 2010 11:15

Jæja server gaurar, hvar eruði?

Er að setja serverinn aftur upp hérna heima.

2x160Gb glænýjir Seagate diskar settir upp í RAID1 og Server 2008 R2 Datacenter sett upp á það volume. Er svo með 8x1.5Tb Seagate 7200.11 diska sem ég ætla að setja upp í RAID5 í server 2008. Ég byrja á því að búa til RAID5 array-ið, voða simple, kemur formatting, svo resynching (í maargar klst) og svo kemur aldrei healthy heldur strax annaðhvort "At Risk" eða "Failure".

Búinn að googla þetta fram og til baka, sé ekkert haldbært akkúrat um svipað vandamál.

Any ideas?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Glænýtt RAID5 í Server2008 gefur "At Risk"

Pósturaf Revenant » Lau 04. Sep 2010 11:44

Er ekki bara verið að kvarta undan einhverjum S.M.A.R.T. gildum?




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Glænýtt RAID5 í Server2008 gefur "At Risk"

Pósturaf AntiTrust » Lau 04. Sep 2010 11:59

Revenant skrifaði:Er ekki bara verið að kvarta undan einhverjum S.M.A.R.T. gildum?


Hm, ég efast um það þar sem Seatools gefur Pass á alla diskana. Mig er hreinlega farið að gruna annaðhvort móðurborð eða aflgjafa.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Glænýtt RAID5 í Server2008 gefur "At Risk"

Pósturaf Minuz1 » Sun 12. Sep 2010 20:12

Athugaðu guide/faq/forums hjá controller framleiðanda...


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Glænýtt RAID5 í Server2008 gefur "At Risk"

Pósturaf AntiTrust » Sun 12. Sep 2010 20:17

Onboard PCB controllerinn er bara crap virðist vera, eins og flestir aðrir.

Henti þessu bara upp í spanned volume for the time being, svo set ég þetta bara í RAID5/6 þegar ég fæ mér 1680i controllerinn.