Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum
Veit einhver um eitthvað tól sem vaktar möppu fyrir mig og færir svo það sem fer í þessa möppu á aðra staði eftir reglum sem ég set? Var að setja upp TED (Torrent episode downloader) og langar að færa þættina sem ég sæki sjálfkrafa yfir í réttar möppur svo að þeir birtist í XBMC án þess að ég þurfi að gera neitt.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum
Einhver hérna notaði "Oracle" eða "Oracle script" eða eitthvað fyrir svona að mig minnir.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum
Finn ekkert á Google sem heitir Oracle og gerir þetta. Gæti verið að það heiti eitthvað annað? Hef heldur ekkert fundið á Google nema draslforrit sem ég hef ekki verið nógu sáttur með.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum
http://www.purllow.com/hygeia/
http://mattcollinge.wordpress.com/software/file-mover/
http://www.desktopminds.com/cleandeskorganizer.html
http://belvedere.en.softonic.com/
Belvedere sýnist mér vera það hraðasta og skásta. Á OS X er til frábært forrit sem heitir Hazel sem einmitt gerir þetta sama, rules-based skráarumsýsl. Leitaði að alternatives að því
http://mattcollinge.wordpress.com/software/file-mover/
http://www.desktopminds.com/cleandeskorganizer.html
http://belvedere.en.softonic.com/
Belvedere sýnist mér vera það hraðasta og skásta. Á OS X er til frábært forrit sem heitir Hazel sem einmitt gerir þetta sama, rules-based skráarumsýsl. Leitaði að alternatives að því
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vakta möppu og færa innihald sjálfkrafa eftir reglum
Takk fyrir, ég var einmitt með eitthvað svona þegar ég notaði Mac en mundi ekki hvað það hét.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB