Vandamál með fartölvu
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vandamál með fartölvu
Já er hérna með fartölvu sem er nú byrjuð að lagga í cs og svona aðeins farinn að hægjast. Fór aðeins að spekúlera í þessu og er með 77 í processes í task manager. Vitiði hvernig ég lækka þessi processes án þess að allt kerfið fari í rugl eða er bara betra að formata. Hins vegar er vandamálið með að formata að ég á enga drivera fyrir tölvuna.
Re: Vandamál með fartölvu
Googlaðu hvern og einn process , finndu hverju hann tilheyrir.
Eyddu svo út forritum stykki fyrir stykki með add-remove.
Itunes helper , quicktime o.s.f er dót sem þú lætur fara.
Svo skaltu fara í start - run - MSCONFIG
og þar skaltu fara í BOOT , og skoða bara einfaldlega hvaða startup process's eru að keyra.
MBK
Bjarni
Eyddu svo út forritum stykki fyrir stykki með add-remove.
Itunes helper , quicktime o.s.f er dót sem þú lætur fara.
Svo skaltu fara í start - run - MSCONFIG
og þar skaltu fara í BOOT , og skoða bara einfaldlega hvaða startup process's eru að keyra.
MBK
Bjarni
Nörd
Re: Vandamál með fartölvu
Ef þú er óöruggur með það hverju þú átt að henda út þá væri kannski sniðugt hjá þér að taka print screen af þeim processum sem eru í gangi og henda hér inn....