Gerði þau kjánalegu mistök að fikta á meðan ég var með hugann við lærdóminn. Setti sem sagt upp VLC og rak augun í pulse plugin og eftir það sá ég að Kubuntu notaðist ekki við pulse. Eftir að ég setti upp vlc þá datt líka hljóðið út úr flash myndböndum. Þá ákvað ég að uninstalla því sem hafði komið með vlc pulse plugin-inu. Fór í package managerinn og leitaði að öllu pulse sem var uppsett og uninstallaði því.
Því næst kom upp gluggi sem sagði að breyta þurfti eftirfarandi pökkum, voru þó nokkuð margir, og ég með hugann annars staðar sagði bara ok.
Boota svo tölvunni og linux stoppar á boot screen.
Þannig að ég var að pæla hvort að einhver leið væri til að keyra upp live útgáfu af stýrikerfinu og fara í e-ð recovery mode? Er búinn að reyna að fara í recovery mode, en það gekk ekki.
Recovery á fubared linux
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Recovery á fubared linux
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Spurt er, hvar stoppar hún, hvað er á skjánum ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Kubuntu merkið og fimm punktarnir fyllast endalaust.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Recovery á fubared linux
Ýttu á F1. Það ætti að koma svona terminal stafir. Hvað stendur það? Ef ekki, geturðu ýtt á alt+F[1-6], hvað kemur?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
dori skrifaði:Ýttu á F1. Það ætti að koma svona terminal stafir. Hvað stendur það? Ef ekki, geturðu ýtt á alt+F[1-6], hvað kemur?
Ef ég ýti á F1 þar sem hún stoppar, þá er það seinasta sem stendur "checking battery status." Er ekki hægt að fara í installerinn (í gegnum live USB/CD) og recovera? Tjékkaði það í gær en sá ekki neitt.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Recovery á fubared linux
Þú getur náttúrulega bootað upp livecd og farið í terminal, chrootað þig inní þetta og testað að recovera þannig. Það er samt best að vita hvað er að áður en maður fer í djúpar svoleiðis pælingar. Hvað segir google við stoppi á "checking battery status". Sorrí, ég hef ekki rosalegan tíma til að leita sjálfur, er bara að hugsa "upphátt" og reyna að koma með hugmyndir.
Annars held ég að það sé ekkert alhliða recovery í installernum. Svona hljóðdrasl er samt f*ckd í linux, ég get alveg staðfest það. Það sem ég myndi prófa væri að boota upp mjög basic kerfi sem leyfir þér að chroota inní annað umhverfi. Fara inní það og reyna að apt-get installa einhverju pulse drasli og sjá hvort þú færð það sem hreinsaðist út til baka.
Annars þá myndi ég skrifa þetta sem misheppnaða tilraun, ná í gögnin og setja upp aftur.
Annars held ég að það sé ekkert alhliða recovery í installernum. Svona hljóðdrasl er samt f*ckd í linux, ég get alveg staðfest það. Það sem ég myndi prófa væri að boota upp mjög basic kerfi sem leyfir þér að chroota inní annað umhverfi. Fara inní það og reyna að apt-get installa einhverju pulse drasli og sjá hvort þú færð það sem hreinsaðist út til baka.
Annars þá myndi ég skrifa þetta sem misheppnaða tilraun, ná í gögnin og setja upp aftur.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
dori skrifaði:Þú getur náttúrulega bootað upp livecd og farið í terminal, chrootað þig inní þetta og prófað að recovera þannig. Það er samt best að vita hvað er að áður en maður fer í djúpar svoleiðis pælingar. Hvað segir google við stoppi á "checking battery status". Sorrí, ég hef ekki rosalegan tíma til að leita sjálfur, er bara að hugsa "upphátt" og reyna að koma með hugmyndir.
Annars held ég að það sé ekkert alhliða recovery í installernum. Svona hljóðdrasl er samt f*ckd í linux, ég get alveg staðfest það. Það sem ég myndi prófa væri að boota upp mjög basic kerfi sem leyfir þér að chroota inní annað umhverfi. Fara inní það og reyna að apt-get installa einhverju pulse drasli og sjá hvort þú færð það sem hreinsaðist út til baka.
Annars þá myndi ég skrifa þetta sem misheppnaða tilraun, ná í gögnin og setja upp aftur.
Ekkert mál, maður getur gúglað sjálfur, stundum þarf maður bara að fá uppástungur um hvað skal gúggla. Er bara svo óttalegur linux byrjandi, eins og þessi þráður gefur til kynna, að maður þarf stundum að kasta vandamálum sínum til annarra til að fá eitthvað nothæft til baka.
En ein hugmynd, gæti ég bætt live USB lykli sem repository fyrir apt-get í gegnum terminalinn?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Prófaðu að spyrja á ubuntuforums.org
Færð oftast svör þar mjög fljótt og örugglega
Færð oftast svör þar mjög fljótt og örugglega
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Er með þráð á linuxquestions.org, spurning um hvort maður ætti að kíkja þangað líka.
Edit: Ugh, notendanafnið mitt er tekið þar...
Edit: Ugh, notendanafnið mitt er tekið þar...
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Backaðu upp /home/ og formattaðu bara helvítið.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Sydney skrifaði:Backaðu upp /home/ og formattaðu bara helvítið.
Já, held að það sé tími til að játa sig sigraðan
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Ég lenti í þessu battery status dæmi um daginn. þú þarft ekki að formatta eða setja linux inn upp á nýtt. Prufaðu að ýta ctr+alt+F2 loggaðu þig inn á venjulega notendanafnið þitt. Svo pikkaru inn "sudo apt-get reinstall gmu" mynnir mig, prufaðu þetta allavega í staðinn fyrir að formatta. Passwordið sem er beðið um er ekki root password heldur password fyrir þinn user account. svo gefuru bara skipunina sudo restart (eða reboot) og þá ætti draslið að virka.
Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Búinn að setja linuxinn aftur upp, á bara eftir að fara að græja forritin og þess háttar sem ég tapaði.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Recovery á fubared linux
Þessi þráður ætti að gefa þér skemmtilegar hugmyndir http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=382137&page=1 og http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=35208&highlight=synchronizing+tool
Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1