This copy of Windows is not genuine (W7)

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

This copy of Windows is not genuine (W7)

Pósturaf Gummzzi » Sun 05. Sep 2010 14:24

Sælir Vaktarar.

Ég var að formatta tölvuna mína í skriljónasta skipti en á nýjan disk (samsung 500g) en í þetta skiðtið þá eftir nokkur update þá poppaði þessi melding upp "This copy of Windows is not genuine" veit hvað þetta er og hef lagað þetta áður fyrir löngu á hinum disknum (Seagate 500g) þá notaði ég bara forrit er sum sem heitir "Win7 loader" og ní prufaði ég það bara aftur átti það á usb lykkli en ekkert breyttist þannig ég prufaði loader 1.9 og alla þar fyrir neðan en ekkert virkar :evil:


So... getur einhver hjálpað mér ??



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Pósturaf beatmaster » Sun 05. Sep 2010 14:43

Þetta ætti að geta hjálpað þér :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Pósturaf Revenant » Sun 05. Sep 2010 14:44

Finnst þér það eitthvað skrítið að þú skulir fá "not genuine" ef þú crackar windows?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Pósturaf rapport » Sun 05. Sep 2010 15:02

Revenant skrifaði:Finnst þér það eitthvað skrítið að þú skulir fá "not genuine" ef þú crackar windows?


x2



Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Pósturaf Gummzzi » Sun 05. Sep 2010 15:04

Revenant skrifaði:Finnst þér það eitthvað skrítið að þú skulir fá "not genuine" ef þú crackar windows?


Nei alls ekki en það á að vera nóg að installa bara windows 7 loader !!
en það virkar ekki og það fynnst mér skrítið ...



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Pósturaf CendenZ » Sun 05. Sep 2010 15:08

Eru menn alveg að gleyma sér.... við tölum ekki um svona hér.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: This copy of Windows is not genuine (W7)

Pósturaf GullMoli » Sun 05. Sep 2010 17:07

Er eitthvað skárra að tala um ólögleg eintök af tölvuleikjum? Ég man ekki betur en að einn stjórnandinn hér hafi amk gert það hérna fyrir örfáum dögum í sambandi við BF:BC2


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"