sælir vaktverjar
þannig er mál með vexti að ég er ný fluttur og er að velta fyrir mér hvernig ég get best optimizað heimilið fyrir sem mestan hraða.
Aðstæðurnar eru: 2 tölvur, ein verður í sama herbergi og routerin og tengist honum beint, líklegast með cat-5. Hin tölvan verður inni í stofu og tengist líklega með cat-6 í 1000mb switch sem verður inni í stofu.
inni í stofu verður einnig NMT (sem að ég á eftir að velja) og hefði ég viljað tengja hann með cat-6 í sama switch og tölvan í stofunni.
Internetið verður frá vodafone og eftir að hafa rætt við þá komst ég að því að þeir fá ekki 1000mb routera fyrr en á næsta ári en þá er mér frjálst að skipta (ef að ég kaupi mér ekki bara annan í millitíðinni)
Nmtinn verður ekki með innbyggðan hdd heldur verður allt streamað úr tölvunni inni í stofu.
spurningin er því þessi: ætti ég að kaupa mér annan router en þennan sem ég fæ frá vodafone og hvaða switch ætti ég að kaupa. Ég verð líklegast með pch a-200 og skiptir máli hvaða switch er notaður til að gb mode virki.
Er kannski óþarfi að fara út í cat-6? ég vil geta streamað efni frá tölvunni yfir í nmt (mögulega bluray-iso) og sleppa við allt hikst.
með fyrirfram þökk.
Kwóti
Uppsetning á heimaneti
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á heimaneti
Ekki einu sinni árið 2005 var Cat5 solid.
Cat5e hefur verið málið í langan tíma.
(Ekki það að það hefði verið erfitt fyrir þig að finna Cat5 kapla til sölu á Íslandi hvorteðer(f. utan Crossover kapla))
Cat5e hefur verið málið í langan tíma.
(Ekki það að það hefði verið erfitt fyrir þig að finna Cat5 kapla til sölu á Íslandi hvorteðer(f. utan Crossover kapla))
Modus ponens