Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf zdndz » Fim 26. Ágú 2010 21:24

Var að spá hvort ég gæti run-að forriti á server-i út í bæ í annarri tölvu. Sem sagt mig langar að geta keyrt forrit sem heitir PC Data Manager (forrit sem vistar allt sem skrifað er -er ekki að nota þetta til að hrekkja heldur svo ég eigi ekki hættu að missa gögn.) en það virkar ekki að gera það í tölvunum í skólanum þar sem það er e-ð sem blockar mig að run-a forrit í skólanum. Var að hugsa hvort ég gæti upload-að þessu forriti (á eitthvern frían server eins og byethost.com) og run-að því á netinu en ekki í tölvunni, eitthver sem veit um ráð?
Eða að ég geti share-að tölvunni minni heima hjá mér og farið inná hana í skólanum og run-að forrituna þar, á það að vera hægt?
kv. zdndz


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf gardar » Fim 26. Ágú 2010 21:29

Ef hugbúnaðurinn býður ekki upp á client/server system þá nei, ekki nema eftir ógurlegum krókaleiðum.

Ert eflaust best settur með svona http://www.thinkgeek.com/gadgets/security/c49f/



Annars hljómar þetta nú eitthvað voðalega fishy hjá þér :lol:



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf dori » Fim 26. Ágú 2010 21:32

Sko, það að keyra forritið á einhverjum vefþjóni leysir ekki vandann að þú getir ekki keyrt forrit inná skólatölvunni. Þú ert alltaf bundinn við þær heimildir sem þér eru gefnar þar. Ef þú getur keyrt Remote Desktop shiznit í skólanum þá ættirðu að geta tengst tölvu heima hjá þér og notað það (mun samt væntanlega hökta alveg slatta).

Ef þú ert virkilega bara hræddur við að missa gögn þá mæli ég frekar með að hafa afrit á kannski 2 stöðum af mikilvægum gögnum. Synca við Dropbox eða eða Backblaze, senda sjálfum þér þau á Gmail, nota USB lykil og jafnvel nota Google Docs ef þú sættir þig við mjög takmarkaðan skifstöfuvöndul.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf Páll » Fim 26. Ágú 2010 21:33

http://dropbox.com :)

EDIT:Hehe, skrifaði þetta 1 min á eftir dóra, sem einnig nefnir dropbox..
Síðast breytt af Páll á Fim 26. Ágú 2010 21:35, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf zdndz » Fim 26. Ágú 2010 21:34

gardar skrifaði:Ef hugbúnaðurinn býður ekki upp á client/server system þá nei, ekki nema eftir ógurlegum krókaleiðum.

Ert eflaust best settur með svona http://www.thinkgeek.com/gadgets/security/c49f/



Annars hljómar þetta nú eitthvað voðalega fishy hjá þér :lol:


já þetta er snilldartæki :D
en ætla mér að nota hitt til að vista gögn sem ég er að skrifa eins og word, excel, powerpoint sýningar og þannig stuff - finnst þetta fínt forrit þar sem það flokkar eftir þeim forritum sem ég skrifa í


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf Leviathan » Fim 26. Ágú 2010 21:35

Getur prufað USB switchblade á USB lykli.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf gardar » Fim 26. Ágú 2010 21:39

Svo er líka spurning hvort það gæti ekki verið sniðugt að keyra bara allt stýrikerfið af usb lykli, þá skilurðu ekkert trace eftir þig á skólatölvunni.




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf zdndz » Fim 26. Ágú 2010 21:41

gardar skrifaði:Svo er líka spurning hvort það gæti ekki verið sniðugt að keyra bara allt stýrikerfið af usb lykli, þá skilurðu ekkert trace eftir þig á skólatölvunni.

ertu að tala um að hafa stýrikerfi á usb-kubbnum og boota tölvunni upp með því?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að run-a forriti á netinu (server) ?

Pósturaf gardar » Fim 26. Ágú 2010 21:43

zdndz skrifaði:
gardar skrifaði:Svo er líka spurning hvort það gæti ekki verið sniðugt að keyra bara allt stýrikerfið af usb lykli, þá skilurðu ekkert trace eftir þig á skólatölvunni.

ertu að tala um að hafa stýrikerfi á usb-kubbnum og boota tölvunni upp með því?



jább :)

Allavega flest öll linux stýrikerfi sem þú getur keyrt þannig... Og eflaust er hægt að fiffa windows svo að það keyri sem svona "livecd"