Hef reynt að gúgla þetta en er ekki að hitta á réttu leitarorðin. En ég þarf sem sagt að minnka linux partitionið og stækka windows partitionið án þess að missa gögn. Veit að það á að vera til forrit sem gerir þetta en vantar nafnið.
Edit: NVM, fann þetta í package management kerfinu...
[leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
[leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn
gparted getur þetta, getur bæði sett það upp á ubuntu og keyrt það á livecd
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn
Set þetta bara upp á usb lykla og boota af honum. Nenni ekki að skrifa disk
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn
Passið ykkur samt á Partition Magic, tókst sjálfum að tapa ~500GB af ekkert of merkilegum gögnum við það eitt að ætla að búa mér til nýtt partition á disknum til að skella upp Windows 7
Gagnabjörgunarforrit gerðu lítið gagn en nennti ekki að eltast mikið við þetta, hefði mögulega mátt redda þessu, en eins og ég segi, ekki vera að djöflast með Partition Magic á diskum með mikilvægum gögnum.
Gagnabjörgunarforrit gerðu lítið gagn en nennti ekki að eltast mikið við þetta, hefði mögulega mátt redda þessu, en eins og ég segi, ekki vera að djöflast með Partition Magic á diskum með mikilvægum gögnum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn
Partation Master, Myndi samt taka backup af tölvuni áður
Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn
Ég hef alltaf notað gparted þegar ég hef verið að vesenast með svona, Hef aldrei tapað gögnum so far
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: [leyst]Breyta stærð á partitions án þess að missa gögn
Gekk eins og í sögu með gparted á usb kubb. Frekar tímafrekt en allt í góðu lagi og windows partitionið orðið 100 gigum stærra, recovery partitionið 15 gigum minna og allt í blússandi bissness.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."