Vinur minn var með windows vista og lenti alltaf í basli með eitt, svo þegar ég setti inn windows 7 fyrir hann kemur það samt, hann lýsir þessu svona: ef ekkert gert þá frýs hún í þeirri merkingu að skjárinn verður svartur, svo þegar ég kem aftur og ýti á takka eða hreifi músina kem ég á desktopið (þó ég hafi ekki verið á því þegar ég fór frá)
en þá eru öll icon og allt horfið af því
ef ég hægri klikka kemur bar-inn þar sem ég get valið ýmislegt en ekkert gerist þó ég velji það
myndin á desktopinu heldur samt áfram að breytast þrátt fyrir þetta allt
einhver hérna sem hefur hugmynd hvað gæti verið að valda þessu ?
Problem á desktop
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Problem á desktop
einhver ?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Problem á desktop
Settirðu inn W7 með því að upgrade-a Vista eða gerðirðu clean install?
Kom þetta strax eða eftir að hann setti einhver forrit inn?
Kom þetta strax eða eftir að hann setti einhver forrit inn?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Problem á desktop
Danni V8 skrifaði:Settirðu inn W7 með því að upgrade-a Vista eða gerðirðu clean install?
Kom þetta strax eða eftir að hann setti einhver forrit inn?
Clean install og formataði
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Problem á desktop
svanur08 skrifaði:Danni V8 skrifaði:Settirðu inn W7 með því að upgrade-a Vista eða gerðirðu clean install?
Kom þetta strax eða eftir að hann setti einhver forrit inn?
Clean install og formataði
Þá myndi ég prófa aðra drivera, ef það gengur ekki upp, slökkva á screen-saver eða álíka sem slekkur á skjánum eftir smá tíma.
Ef það gengur ekki heldur upp, prófa annað skjákort.
Ef það er ennþá sama vandamál með nýju korti, prófa þá minnið.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Problem á desktop
Danni V8 skrifaði:svanur08 skrifaði:Danni V8 skrifaði:Settirðu inn W7 með því að upgrade-a Vista eða gerðirðu clean install?
Kom þetta strax eða eftir að hann setti einhver forrit inn?
Clean install og formataði
Þá myndi ég prófa aðra drivera, ef það gengur ekki upp, slökkva á screen-saver eða álíka sem slekkur á skjánum eftir smá tíma.
Ef það gengur ekki heldur upp, prófa annað skjákort.
Ef það er ennþá sama vandamál með nýju korti, prófa þá minnið.
Já geri þetta við tækifæri gæti vel verið driver vandamál því þetta kemur alltaf þegar skjárinn slekkur á sér
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR