Vantar Uploading System


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar Uploading System

Pósturaf zdndz » Lau 14. Ágú 2010 13:26

Ætla gera vesíðu þar sem fólk á að geta uload-að file-um á vefsíðuna og aðrir náð í þessa file-a, ég kanna harla neitt í forritun en var að pæla hvort ég geti fengið eitthver ráð hvernig ég geti gert þetta á einfaldan máta, get ég notað eitthvað sem annar hefur forritað
Mig langar líka að hægt sé að skrifa lýsingu við file-inn.
Öll hjálp vel þegin :)


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uploading System

Pósturaf intenz » Lau 14. Ágú 2010 20:18



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uploading System

Pósturaf guttalingur » Lau 14. Ágú 2010 20:51

ekki beint uploading system
jú bara $_FILE :P
http://upload.www.ss9.us/

kóðinn
http://upload.www.ss9.us/src/



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uploading System

Pósturaf Revenant » Lau 14. Ágú 2010 21:25

guttalingur skrifaði:ekki beint uploading system
jú bara $_FILE :P
http://upload.www.ss9.us/

kóðinn
http://upload.www.ss9.us/src/


Regla númer eitt ef þú tekur við gögnum frá einhverjum sem þú þekkir ekki: EKKI TREYSTA INPUTINU!

T.d. ég gæti sent inn $_POST['uid'] sem "../" og þaðan uploadað skjali (t.d. index.php). Þá er ég búinn að yfirskrifa þitt index.php á serverinum.
Þetta er auðvitað worst case scenario, en þetta fer mikið eftir stillingum á serverinum/réttindum á möppum hvort þetta sé hægt.




guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uploading System

Pósturaf guttalingur » Lau 14. Ágú 2010 21:36

Revenant skrifaði:
guttalingur skrifaði:ekki beint uploading system
jú bara $_FILE :P
http://upload.www.ss9.us/

kóðinn
http://upload.www.ss9.us/src/


Regla númer eitt ef þú tekur við gögnum frá einhverjum sem þú þekkir ekki: EKKI TREYSTA INPUTINU!

T.d. ég gæti sent inn $_POST['uid'] sem "../" og þaðan uploadað skjali (t.d. index.php). Þá er ég búinn að yfirskrifa þitt index.php á serverinum.
Þetta er auðvitað worst case scenario, en þetta fer mikið eftir stillingum á serverinum/réttindum á möppum hvort þetta sé hægt.


hmm ég fæ sammt alftaf error þegar ég geri ../ í uid
en alveg hárrétt hjá þér
verður líka að disabla php á /upload/ svo .php virki ekki

þetta er annars "proof of concept"
þyrftir að bæta inn alvöru öryggi
læs skjöl inní uploads möppuni
disabla php
og keyra download í gegnum index.php (index.php?uid=x&file="somefile")




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uploading System

Pósturaf zdndz » Þri 17. Ágú 2010 18:50

veit eitthver annar um eitthvað annað forrit? :)


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uploading System

Pósturaf Minuz1 » Þri 17. Ágú 2010 19:13



Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uploading System

Pósturaf zdndz » Mið 18. Ágú 2010 21:13

er meira að meina forrit eins og þetta (þar sem aðrir sem koma á síðuna geta skrifað description):

http://www.energyscripts.com/Products/product1.html

eða


http://www.sciretech.com/index.php?module=software_products&content=file_manager_screenshots
hér er demo-ið af þessu: http://www.sciretech.com/demo/

vantar bara svona forrit nema frítt [-o<


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uploading System

Pósturaf zdndz » Fim 19. Ágú 2010 22:10

zdndz skrifaði:er meira að meina forrit eins og þetta (þar sem aðrir sem koma á síðuna geta skrifað description):

http://www.energyscripts.com/Products/product1.html

eða


http://www.sciretech.com/index.php?module=software_products&content=file_manager_screenshots
hér er demo-ið af þessu: http://www.sciretech.com/demo/

vantar bara svona forrit nema frítt [-o<



huhm, upp


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!