Mig vantar DNS host aðila, ég er með dnspark fyrir eitt lén en það er bara ekki nógu stöðugt.
Dyndns supportar ekki .is
einhverjar hugdettur ? Ég ætla ekki að borga 2000 kall á mánuð fyrir að vera með dns þjónustu hjá íslenskum isp... fáránlega dýrt
DNS host þjónustuaðilar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16548
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2129
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DNS host þjónustuaðilar
dezeGno skrifaði:opex.is bjóða upp á dns hýsingu fyrir 494 kr./mánuð.
Er það ekki óþarfi ef 1984.is bjóða þetta frítt?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: DNS host þjónustuaðilar
Takk kærlega, ég hafði ekki hugmynd um að 1984 væri að bjóða uppá þetta frítt. Sem er auðvitað frábært
Aðsjálfsögðu mun ég reyna athuga hvort það sé hægt að hafa allan pakkan hjá þeim núna
Aðsjálfsögðu mun ég reyna athuga hvort það sé hægt að hafa allan pakkan hjá þeim núna
Re: DNS host þjónustuaðilar
1984 er líka að virka mjög vel..
Var með dns hjá dnspark og það er bara allt annað eftir að ég færði þetta
Var með dns hjá dnspark og það er bara allt annað eftir að ég færði þetta