vandræði með að mappa network drive


Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vandræði með að mappa network drive

Pósturaf FrankC » Lau 10. Jan 2004 15:24

Ég á í hinum mestu vandræðum með að tengja saman tölvurnar þrjár hérna heima. Þær eru allar í sama workgroup og ég er búinn að shera folder og drif sem á að deila. Þegar ég fer í map network drive og smelli á Microsoft Windows Network kemur undirmappa með nafninu á workgroupinu, en fyrir neðan það kemur ýmist ekkert (á desktop tölvunni) eða það koma nöfnin á vélunum en ekki það sem er sherað á þeim sem subfolder (á lappanum). Einhverjar hugmyndir? Þetta virkaði allt fínt fyrir viku, var að skipta um tölvukassa í gær og þegar ég ræsti upp í gær var þetta allt dottið út...



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með að mappa network drive

Pósturaf Spirou » Lau 10. Jan 2004 15:38

FrankC skrifaði:Ég á í hinum mestu vandræðum með að tengja saman tölvurnar þrjár hérna heima. Þær eru allar í sama workgroup og ég er búinn að shera folder og drif sem á að deila. Þegar ég fer í map network drive og smelli á Microsoft Windows Network kemur undirmappa með nafninu á workgroupinu, en fyrir neðan það kemur ýmist ekkert (á desktop tölvunni) eða það koma nöfnin á vélunum en ekki það sem er sherað á þeim sem subfolder (á lappanum). Einhverjar hugmyndir? Þetta virkaði allt fínt fyrir viku, var að skipta um tölvukassa í gær og þegar ég ræsti upp í gær var þetta allt dottið út...


Athugaðu hvort windows firewallið hafi dottið í gang á netkortinu




Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Lau 10. Jan 2004 15:40

já hann var kominn á, takk kærlega, nú er þetta komið í lag... =)