Borðtölvan finnur ekki netið


Höfundur
totifoto
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 22:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Borðtölvan finnur ekki netið

Pósturaf totifoto » Fim 03. Jún 2010 23:49

er með borðtölvu og fartölvu. það var ekkert mál að tengja fartölvuna við netið en bortölvan segist ekki finna neina tengingu, er með þráðlaust kort í henni. hvað getur verið að?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölvan finnur ekki netið

Pósturaf Klemmi » Fim 03. Jún 2010 23:55

Pottþétt með loftnetið á/nægilega vel á?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölvan finnur ekki netið

Pósturaf AntiTrust » Fim 03. Jún 2010 23:57

Ertu að nota Windows Service-ið til að finna aðgangspunktinn eða forritið sem fylgdi með þráðlausa kortinu?

Hvaða stýrikerfi, og hvaða kort ertu með?




Höfundur
totifoto
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 22:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölvan finnur ekki netið

Pósturaf totifoto » Fös 04. Jún 2010 00:03

AntiTrust skrifaði:Ertu að nota Windows Service-ið til að finna aðgangspunktinn eða forritið sem fylgdi með þráðlausa kortinu?

Hvaða stýrikerfi, og hvaða kort ertu með?


windows serviceið. xp pro, man ekki hvað kortið heitir




Höfundur
totifoto
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 22:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölvan finnur ekki netið

Pósturaf totifoto » Fös 04. Jún 2010 00:05

Klemmi skrifaði:Pottþétt með loftnetið á/nægilega vel á?



jebb



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölvan finnur ekki netið

Pósturaf g0tlife » Fös 04. Jún 2010 05:04

ef þú ert hjá símanum þá hringiru 8007000 og ýtir svo á 2. Þeir hjálpuðu mér að setja þráðlaust net í PS3, opna port og alles. Dýrka gaurana sem vinna þarna. Mundu öruglega hjálpa mér við að elda ef ég mundi hringja og spyrja


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


batistuta
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 13. Feb 2010 06:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölvan finnur ekki netið

Pósturaf batistuta » Fös 18. Jún 2010 23:29

Er að lenda í sama vanda.. borðtölvan mín (með Windows 7) með WinStars Draft-N netkort finnur ekki þráðlausa netið sem fartölvan mín gerir.

Í sjálfu forritinu þá er Status: Disconnected en í hvert sinn sem ég smelli á "rescan" þá blikkar ljósið í sjálfu netkortinu aftan á tölvunni. Bæði netloftnetið er vel skrúfuð fast í.

Ég keypti þessa borðtölvu fyrir nokkrum mánuðum í Kísildal. Notaði alltaf netsnúru til að komast á netið en fyrir viku þá var ég að flytja í nýtt húsnæði sem er bara með þráðlaust net. Er ekki málið að kíkja á strákana í Kísildal með tölvuna og láta þá redda þessu?




Glókolla
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölvan finnur ekki netið

Pósturaf Glókolla » Sun 20. Jún 2010 12:52

gotlife skrifaði:ef þú ert hjá símanum þá hringiru 8007000 og ýtir svo á 2. . Dýrka gaurana sem vinna þarna. Mundu öruglega hjálpa mér við að elda ef ég mundi hringja og spyrja

Dásamlegt svar :lol: