Windows logon hjálp

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Windows logon hjálp

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 16. Jún 2010 00:23

There are currently no logon servers available to service the logon request þetta er það sem ég fæ alltaf þegar ég er að logga mig inná staðarnetið í vinnuni.

Tölvan var staðsett a öðrum stað í húsinu en er núna kominn á aðra hæð í húsinu.er tengdur netsnúru en ekkert virkar.
Var eitthvað að googla þetta vandamál og þar fékk ég að vandinn gæti verið í Dnsinu.

Er eitthver mikill snillingur sem gæti gefið mér eitthver ráð hvernig ég ætti að snúa mér í þessu máli.
Væri mjög vel séð.


Just do IT
  √


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Windows logon hjálp

Pósturaf wicket » Mið 16. Jún 2010 00:26

Viss um að það sé netsamband á þessari snúru og að þessi staður í húsinu fari inná sama staðarnet ?



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows logon hjálp

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 16. Jún 2010 00:31

Veit að það er netsamband pottþétt það var það fyrsta sem ég athugaði.
Og er að logga mig inná sama domain og áður bara annar staðar í húsinu.
Tek það fram þetta er fartölva


Just do IT
  √


Doct
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 24. Júl 2006 14:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows logon hjálp

Pósturaf Doct » Mið 16. Jún 2010 12:26

Er nokkuð vandamál með aðrar tölvur.. gæti verið DHCP dæmi..