windows 7 DVD/CD vandamál

Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

windows 7 DVD/CD vandamál

Pósturaf ellixx » Mið 16. Jún 2010 08:53

sælir .
var að setja upp windows 7 í gær og allt virkaði fínt nema dvd/cd drifið hætti að virka og finnur eingan disk sem ég set inn.
reyndi að keira xp inn aftur og það gerist ekkert ,kanast einhver við svona vandamál .



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 DVD/CD vandamál

Pósturaf Hargo » Mið 16. Jún 2010 09:41

Hvernig lítur Device Manager út hjá þér? Gult upphrópunarmerki við DVD/CD-ROM drives?

Getur prófað að kíkja á þetta og athuga hvort þú sért með sama vandamál.
http://windows7news.com/2009/01/15/windows-7-not-recognizing-dvd-drive/



Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 DVD/CD vandamál

Pósturaf ellixx » Mið 16. Jún 2010 10:03

nei ekkert gult merki . var með tölvu guru hjá mér í 3 tíma í gær og hann var jafel að hallast á að drifið væri bilað .

tölvan er ekki orðin 1 daga gömul :evil:

er að fara með hana upp í kísildal núna og sjá hvað þeir segja.

vonandi verð ég ekki tekinn í ósmurt ................ :lol:

kv
elli



Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 DVD/CD vandamál

Pósturaf ellixx » Mið 16. Jún 2010 15:00

gleði fréttir .
fór með tölvuna kl 10 í morgun, hann var svo hissa að sjá mig svona fljótt að hann hætti að afgreiða manninn sem hann var að aðstoða ,tók tölvuna plöggaði henni í samband og prufaði ,sá strax að það var eitthvað óvenjulegt í gangi ,tók DVD/CD drifið úr setti nýt í og viti menn það virkaði =D> semsakt ónítt drif.
málinu reddað á 10 min meðan ég beið.
kurteis og almennilegur starfsmaður þarna á ferð (fyrir utan að hætta að afgreiða ,aðstoða hinn :-k )
mæli með Kísildal =D>

kveðja
Erling