Nú er ég ALGJÖR nýliði þegar kemur að hýsingu á síðum og spyr því, hvar er ódýrasta hýsingin? er munur á gæðum?(þeas einhverjir hýsingaraðilar sem crasha frekar eða whatnot). hef gjörsamlega ekkert vit á þessu.
ef ég skil þetta rétt, þá er ekki nóg að kaupa bara lénið (einsog td jonsson.is), heldur þarf að borga mánaðarlega fyrir hýsingu líka. og hvernig virkar það? ég borga fyrir hýsingu og bý mér svo bara til eigin heimasíðu? og hvað ef hún fer yfir hýsingartakmarkið?(td 1gb)
afsakið n00ba spurningarnar, og nei þetta er ekki djók
með von um góð svör
Heimasíðu hýsing?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðu hýsing?
Lén er bara nafn til að svara kalli. Hýsing geymir síðuna sjálfa, innihald, texta, myndir, bakgrunnskerfi etc. Þú borgar árlega fyrir lén til ISNIC (ef þú færð þér .is) og svo mánaðarlega yfirleitt fyrir hýsingu. Þú tengist síðan inn á hýsinguna í gegnum FTP og vinnur þannig á svæðinu þínu, setur upp síðu, kerfi og annað innihald. Athugaðu samt að ef þú ætlar að nota e-ð gagnagrunnskerfi að hýsingaraðilinn styðji örugglega gagnagrunninn. Ef þú ert með kerfi geturu yfirleitt bara unnið á það beint, þarft ekki að vera sífellt inn á ftp til þess.
Einfaldast væri fyrir þig að kaupa aðgang að hýsingu með preinstalled kerfi, með templates og annað til að vinna með, fyrir mann sem er algjör byrjandi er það sniðugast hugsa ég, og vinna þig svo áfram úr því, skoða kóðana, læra, breyta.
Einfaldast væri fyrir þig að kaupa aðgang að hýsingu með preinstalled kerfi, með templates og annað til að vinna með, fyrir mann sem er algjör byrjandi er það sniðugast hugsa ég, og vinna þig svo áfram úr því, skoða kóðana, læra, breyta.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðu hýsing?
þakka gott svar.
týpan af heimasíðu sem ég er að spá í er eins/svipuð og http://www.buy.is - er einhver hýsingaraðili sem þið mynduð mæla með varðandi þannig heimasíðu? (er hægt að fá þannig síðu uppsetta einsog þú talar um sem maður fiktar svo í?)
týpan af heimasíðu sem ég er að spá í er eins/svipuð og http://www.buy.is - er einhver hýsingaraðili sem þið mynduð mæla með varðandi þannig heimasíðu? (er hægt að fá þannig síðu uppsetta einsog þú talar um sem maður fiktar svo í?)
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðu hýsing?
hendrixx skrifaði:þakka gott svar.
týpan af heimasíðu sem ég er að spá í er eins/svipuð og http://www.buy.is - er einhver hýsingaraðili sem þið mynduð mæla með varðandi þannig heimasíðu? (er hægt að fá þannig síðu uppsetta einsog þú talar um sem maður fiktar svo í?)
Heppilegt að buy.is er akkúrat að nota template fyrir vefverslun.
Modus ponens
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðu hýsing?
Gúrú skrifaði:hendrixx skrifaði:þakka gott svar.
týpan af heimasíðu sem ég er að spá í er eins/svipuð og http://www.buy.is - er einhver hýsingaraðili sem þið mynduð mæla með varðandi þannig heimasíðu? (er hægt að fá þannig síðu uppsetta einsog þú talar um sem maður fiktar svo í?)
Heppilegt að buy.is er akkúrat að nota template fyrir vefverslun.
?
Re: Heimasíðu hýsing?
mæli með justhost.com ég get reddað 20% afslætti pm me
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðu hýsing?
hendrixx skrifaði:Gúrú skrifaði:Heppilegt að buy.is er akkúrat að nota template fyrir vefverslun.
?
Man ekki alveg hvað það heitir, en öll vefverslunin sem buy.is notar er bara template, greiðslur, lookið og uppsetningin
Getur fundið nafnið á bls ca 15-40 viewtopic.php?f=9&t=26130 þessa þráðar.
Eða PMað FBG á vaktinni, eða sent mail á fbg@buy.is, hann er mjög þjónustulundur.
Davian skrifaði:mæli með justhost.com ég get reddað 20% afslætti pm me
Þegar að fólk getur 'reddað' hinum og þessum afsláttum á síðum og er affiliate og hagnast á 'sölu'(affiliationinu) þá er erfitt að taka meðmæli um gæði síðunnar alvarlega.
Bara word of advice fyrir OP.
Modus ponens
Re: Heimasíðu hýsing?
Ég mæli með 1984... íslensk vefhýsing sem virkar mjög vel og virkar líka fyrir svona netverslun eins og þú ert að tala um.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðu hýsing?
1984.is fær meðmæli hjá mér og þeir geta jafnvel hent upp fyrir þig scriptunni í leiðinni.
Re: Heimasíðu hýsing?
Ef þú ert að spá í Prestashop ala Buy.is, þá þarftu að hýsa hjá aðila sem er með php og mysql stuðning.
Prestashop er frítt það er að segja kerfið sjálft, en ef þú villt taka við greiðslum með kreditkortum þá þarftu að gera samning við valitor/korta eða eitthva í þá áttina.
En svo er greiðslugáttin ekki frí þú þarft að kaupa hana, kannski fgb hjá buy.is væri til í að selja þér sína en það verður aldrei ódýrt.
Og svo til að taka af allan vafa þá er prestashop ekki CMS (content management system) heldur vefverslun, og kannski alls ekki sú besta til þess brúks.
Ekki vista þetta erlendis! Það endar bara með tárum nema þú veljir einhvern stóran og rándýran hýsingaraðila, það er nóg af alls konar hýsingaraðilum á Íslandi
Prestashop er frítt það er að segja kerfið sjálft, en ef þú villt taka við greiðslum með kreditkortum þá þarftu að gera samning við valitor/korta eða eitthva í þá áttina.
En svo er greiðslugáttin ekki frí þú þarft að kaupa hana, kannski fgb hjá buy.is væri til í að selja þér sína en það verður aldrei ódýrt.
Og svo til að taka af allan vafa þá er prestashop ekki CMS (content management system) heldur vefverslun, og kannski alls ekki sú besta til þess brúks.
Ekki vista þetta erlendis! Það endar bara með tárum nema þú veljir einhvern stóran og rándýran hýsingaraðila, það er nóg af alls konar hýsingaraðilum á Íslandi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðu hýsing?
PC__ skrifaði:Ef þú ert að spá í Prestashop ala Buy.is, þá þarftu að hýsa hjá aðila sem er með php og mysql stuðning.
Prestashop er frítt það er að segja kerfið sjálft, en ef þú villt taka við greiðslum með kreditkortum þá þarftu að gera samning við valitor/korta eða eitthva í þá áttina.
En svo er greiðslugáttin ekki frí þú þarft að kaupa hana, kannski fgb hjá buy.is væri til í að selja þér sína en það verður aldrei ódýrt.
Og svo til að taka af allan vafa þá er prestashop ekki CMS (content management system) heldur vefverslun, og kannski alls ekki sú besta til þess brúks.
Ekki vista þetta erlendis! Það endar bara með tárum nema þú veljir einhvern stóran og rándýran hýsingaraðila, það er nóg af alls konar hýsingaraðilum á Íslandi
Hvaða vefverslun myndiru mæla með ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðu hýsing?
PC__ skrifaði:Ef þú ert að spá í Prestashop ala Buy.is, þá þarftu að hýsa hjá aðila sem er með php og mysql stuðning.
Prestashop er frítt það er að segja kerfið sjálft, en ef þú villt taka við greiðslum með kreditkortum þá þarftu að gera samning við valitor/korta eða eitthva í þá áttina.
En svo er greiðslugáttin ekki frí þú þarft að kaupa hana, kannski fgb hjá buy.is væri til í að selja þér sína en það verður aldrei ódýrt.
Og svo til að taka af allan vafa þá er prestashop ekki CMS (content management system) heldur vefverslun, og kannski alls ekki sú besta til þess brúks.
Ekki vista þetta erlendis! Það endar bara með tárum nema þú veljir einhvern stóran og rándýran hýsingaraðila, það er nóg af alls konar hýsingaraðilum á Íslandi
huh?