Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04

Pósturaf Heliowin » Þri 01. Jún 2010 10:02

Það hefur verið að koma dálítið fyrir undanfarið að þegar ég hef ræst Ubuntu 10.04, þá er ekkert hljóð og ég get hvorki endurræst eða slökkt á Ubuntu í viðmótinu.
Ég man ekki eftir því að hafa lent í slíku áður.

Vill einhver vera svo góður/góð að benda mér á hvernig ég get fixað þetta, eða semsagt senda einhverja skipun til að fá þetta í gang þegar þetta kemur fyrir?

Ég er annars að nota NVIDIA driver 195.36.15 sem ég setti upp um daginn. Hef annars ekki verið að lenda í neinu öðru veseni sem tengja mætti við NVIDIA driver.

Gerði síðan update í gær.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04

Pósturaf FriðrikH » Þri 01. Jún 2010 10:48

hef lent í svipuðu, væri gaman ef einhver væri með einhverja potent lausn á þessu.




steindor2
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 01. Jún 2010 10:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04

Pósturaf steindor2 » Þri 01. Jún 2010 18:23

orsökin er væntanlega pulseaudio , ég gæti samt haft rangt fyrir mér, en það er mín besta ágiskun.
http://www.ubuntugeek.com/fix-for-all-p ... ssues.html



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04

Pósturaf Heliowin » Þri 01. Jún 2010 21:41

steindor2 skrifaði:orsökin er væntanlega pulseaudio , ég gæti samt haft rangt fyrir mér, en það er mín besta ágiskun.
http://www.ubuntugeek.com/fix-for-all-p ... ssues.html


Já takk fyrir,

mér sýnist samt að þarna og eins annarstaðar séu ýmsar reynslusögur varðandi þetta ráð og eins önnur álíka og margir lent í veseni, þannig að ég ætla að athuga þetta betur áður en ég geri þetta þar sem ég hef ekki neina reynslu með þetta ef eitthvað skyldi koma upp á.



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04

Pósturaf bjarkih » Mið 04. Ágú 2010 01:57



Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert hljóð í Ubuntu 10.04

Pósturaf Heliowin » Mið 04. Ágú 2010 17:34



Takk fyrir.

Ég hef ekki lennt í þessu meir eftir á, þó ég gerði engar sérstakar breytingar vegna þessa.

En ég mun athuga með þetta scipt ef á þarf að halda, það er allavega nokkuð spennandi við fyrstu kynni.