Aftengja tölvu í gegnum IP.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Aftengja tölvu í gegnum IP.
Mig langar að loka fyrir að ein tölvan á heimilinu komist á netið. Er það hægt í gegnum IPPUNA? eða routers stillingar?
Síðast breytt af Páll á Þri 25. Maí 2010 22:19, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.
Margar leiðir, fer líka eftir því hvernig router þú ert með hvort og hvernig það er gert ef hægt.
Annars dettur mér nú bara í hug að setja inn manual dummy default gateway/DNS tölur í TCP/IP settings, ef þetta er ekki Techie sem er að nota tölvuna dugar það alveg.
En þetta er pottþétt hægt á routernum með Parental Controling/port blocking. Eða bara nota Parental Controls ef þetta er Vista/W7 vél?
Annars dettur mér nú bara í hug að setja inn manual dummy default gateway/DNS tölur í TCP/IP settings, ef þetta er ekki Techie sem er að nota tölvuna dugar það alveg.
En þetta er pottþétt hægt á routernum með Parental Controling/port blocking. Eða bara nota Parental Controls ef þetta er Vista/W7 vél?
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.
Á að vera hægt í gegnum routers stillingar..
Var gert við mig seinasta sumar
Var gert við mig seinasta sumar
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.
AntiTrust skrifaði:Margar leiðir, fer líka eftir því hvernig router þú ert með hvort og hvernig það er gert ef hægt.
Annars dettur mér nú bara í hug að setja inn manual dummy default gateway/DNS tölur í TCP/IP settings, ef þetta er ekki Techie sem er að nota tölvuna dugar það alveg.
En þetta er pottþétt hægt á routernum með Parental Controling/port blocking. Eða bara nota Parental Controls ef þetta er Vista/W7 vél?
Þetta er THOMSON ST585
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.
Hvað ertu að reyna að blokkera nákvæmlega?
Alla internetraffík? Eða viltu að tölvan sé aðgengileg inn á heimanetinu (intranetinu), geti spjallað á MSN eða ekki? Bara HTTP traffík?
Alla internetraffík? Eða viltu að tölvan sé aðgengileg inn á heimanetinu (intranetinu), geti spjallað á MSN eða ekki? Bara HTTP traffík?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.
AntiTrust skrifaði:Hvað ertu að reyna að blokkera nákvæmlega?
Alla internetraffík? Eða viltu að tölvan sé aðgengileg inn á heimanetinu (intranetinu), geti spjallað á MSN eða ekki? Bara HTTP traffík?
Öll traffík yfir höfuð.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.
cötta á snúru
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.
Pallz skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hvað ertu að reyna að blokkera nákvæmlega?
Alla internetraffík? Eða viltu að tölvan sé aðgengileg inn á heimanetinu (intranetinu), geti spjallað á MSN eða ekki? Bara HTTP traffík?
Öll traffík yfir höfuð.
Held þú getir ekki notað Parental Controls í 585 til að gera það, hugsa þú verðir að búa til MAC addressu blokkeringu reglu í eldveggnum í gegnum Telnet. Googlaðu þér bara til um það, ættir að finna e-ð um þetta.
Ef það er of flókið, breyttu default gateway í TCP/IP settings hjá viðkomandi.