hjáááálp


Höfundur
freyzi
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 16:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hjáááálp

Pósturaf freyzi » Sun 16. Maí 2010 17:01

hvað á ég að gera þegar að ég kemst ekki inná steam accountinn minn og í hvert skipti sem að ég skrái mig inn þá kemur upp: Steam Account Disabled..

hjálp

Kv: freyzi




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hjáááálp

Pósturaf biturk » Sun 16. Maí 2010 17:03

byrjar á að fara á
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900


og lest þar reglurnar og sérstaklega 2 gr

hún er svo hljóðandi

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


gangi þér svo vel vinur


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: hjáááálp

Pósturaf BjarniTS » Sun 16. Maí 2010 18:32

Allavega , þú verður að enable-a accontinn þinn.

Opnaðu terminal

Skrifaðu , sudo -cs enable account

Finnst þér skrítið að accontinn virki ekki ef að hann er óvirkur ?


Nörd


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hjáááálp

Pósturaf Páll » Sun 16. Maí 2010 19:13

BjarniTS skrifaði:Allavega , þú verður að enable-a accontinn þinn.

Opnaðu terminal

Skrifaðu , sudo -cs enable account

Finnst þér skrítið að accontinn virki ekki ef að hann er óvirkur ?


Ég hló!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hjáááálp

Pósturaf GuðjónR » Sun 16. Maí 2010 19:34

24. klst. bann fyrir að fara ekki að reglum.