var að setja upp þessa útgáfu af W7 á tölvuna hja mér án vandræða en svo ætla ég að setja hana upp á tölvu sem er handa stjúpa þá kemur bara bsod...
stendur neðst "STOP: 0x0000007E" og svo fleirri error-ar í sviga. einhverjar hugmyndir?
ps setti upp XP tiny af geisladisk og það gekk eins og í sögu.
gæti þetta verið hardware issue? runnaði memory test og það kom upp villa í því.