Erlent internet niðri hjá Vodafone?


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf vesley » Sun 09. Maí 2010 01:17

Svo virðist vera (allavega hjá mér) að erlent internet sé niðri hjá vodafone. kemst ekki á neitt youtube google og allar aðrar erlrendar síður.

eru fleiri að lenda í þessu hjá Vodafone ?



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf bAZik » Sun 09. Maí 2010 01:19

Yupes, hélt þetta væri bara ég þarsem netið er búið að vera með leiðindi í allan dag. Fæ bara timeouts þegar ég pinga google o.fl. :cry:.

Já, Vodafone.



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf Senko » Sun 09. Maí 2010 01:20

Yup er med ljos hja Voda og allt erlennt datt ut fyrir nokkrum minutum sidan.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf beatmaster » Sun 09. Maí 2010 01:21

Erlent virkar fínt hér, er hjá Vodafone


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf mattiisak » Sun 09. Maí 2010 01:21

Niðri hjá mér, selfoss
Síðast breytt af mattiisak á Sun 09. Maí 2010 01:46, breytt samtals 1 sinni.


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf Orri » Sun 09. Maí 2010 01:22

Allt erlent niðri hér.
Vodafone og er í Mosfellsbæ ef það skiptir einhverju.



Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf birgirdavid » Sun 09. Maí 2010 01:23

niðri hjá mér :S


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf beatmaster » Sun 09. Maí 2010 01:26

Ég er í 104 og allt virkar fínt


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf mercury » Sun 09. Maí 2010 01:29

109 hér allt erlent niðri.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf JohnnyX » Sun 09. Maí 2010 01:31

103, up and running



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf andripepe » Sun 09. Maí 2010 01:31

sama hér í 108 !!!!! PIRRRR :(


amd.blibb


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf himminn » Sun 09. Maí 2010 01:32

Staddur á hellu núna, allt erlent niðri hér á ljósi, veit ekki hvernig það er heima.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf Gúrú » Sun 09. Maí 2010 01:33

108 RVK allt erlent niðri ljósleiðari.
5. skipti ársins.


Modus ponens

Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf andripepe » Sun 09. Maí 2010 01:36

Eftir að ég færði mig úr Tal/hive(ljósleiðara) yfir í vodafone..... þá finnst mér eins og vodafone sé alltaf eithvað að faila, er buinn að þurfa skipta um router 2x.... og ég veit ekki hvað, finnst ég ekki vera fá hraðann sem eg er að borga fyrir og sumar heimasiður lagga i döðlur hja mer og eithvað... kannski er þetta bara i hausnum á mér :(


amd.blibb

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf mercury » Sun 09. Maí 2010 11:55

sko þessir bewan routerar eða hvað þeir heita eru nú mesta rusl sem ég hef fengið í hendurnar. er búinn að vera með 2stk báðir hafa þeir átt það til að restarta sér upp úr þurru, og einnig kemur það fyrir að þráðlausa netið dettur niður.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf coldcut » Sun 09. Maí 2010 12:20

300 - netið búið að vera í fokki seinasta sólarhringinn!




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf Orri » Sun 09. Maí 2010 13:26

Allt komið í lag hjá mér :)




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf Páll » Sun 09. Maí 2010 13:39

111 niðri...



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf mercury » Sun 09. Maí 2010 13:59

var komið í lag þegar ég vaknaði í morgun. en ég hata samt þennan bewan router :evil:



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf Heliowin » Sun 09. Maí 2010 14:21

Netið lá niðri hjá mér eldsnemma í morgunn í reykjv, og var þannig dálítið of lengi, og var ekki í fyrsta skiptið í vikunni, nema hvað það var næstum því uppi þá.

Er á Tali.




mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf mbh » Sun 09. Maí 2010 17:52

andripepe skrifaði:Eftir að ég færði mig úr Tal/hive(ljósleiðara) yfir í vodafone..... þá finnst mér eins og vodafone sé alltaf eithvað að faila, er buinn að þurfa skipta um router 2x.... og ég veit ekki hvað, finnst ég ekki vera fá hraðann sem eg er að borga fyrir og sumar heimasiður lagga i döðlur hja mer og eithvað... kannski er þetta bara i hausnum á mér :(



Sennilega allt í lagi með toppstykkið hjá þér, ég er í sama pakka og þú. Fór frá Tal (ljós) fannst þeir ekki vera að standa sig, yfir til Vodafone (ljós) og síðan þá er þetta ekki búið að vera neitt nema vesen.....slow slow slow!! Notaði Bewan routerinn fyrst, en beintengdi svo Apple timecapsule routerinn bara beint við og hann er rocksteddý aldrei neitt vesen! Tengi prentara og harðadiska við hann og hvissbangbúmm allt poppar upp eftir nokkrar músarsmellur!! :) En frá áramótum finnst mér Vodafone búið að vera meira eða minna í rusli.



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf andripepe » Sun 09. Maí 2010 23:45

jább, ég er að lenda í eilífum router restörtum um leið og ég næ kannski einhverjum download hraða 3mb a sek þá dettur allt út, illa pirrandi :)


amd.blibb

Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf birgirdavid » Mán 10. Maí 2010 00:22

haha sama hjá mér


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf andripepe » Mán 10. Maí 2010 00:50

;' ( .... fer að skipta um þjónustu soon, ef þetta hættir ekki að faila svona svakalega !!!! HEYRIÐI ÞAÐ ÞARNA VODAFONE !!!!


amd.blibb


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Pósturaf biturk » Mán 10. Maí 2010 01:28

bara fara í símann, eina þjónustann með viti á klakanum :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!