hvort er betri netþjónustan hjá og vodafone eða símanum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hvort er betri netþjónustan hjá og vodafone eða símanum
eins og topicið seigir er ég að spurja hvor netþjónustan er betri uppá það að vera á dci og í online leikjum með hvoru mælið þið
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
-
- Staða: Ótengdur
Ég hef verið hjá báðum með ADSL 1.5mb og ég verð að segja að ég sé engan mun á pingi eða öðru.
Samt var 1.5mb tengingin hjá vodafon sem ég var með með 836kb í upload sem var frekar nice, skipti yfir þegar síminn lækkaði gjaldið.
Kannski er ég bara lucky Mjög margir gaurar sem kvarta yfir pingi hjá vodafone.
Samt var 1.5mb tengingin hjá vodafon sem ég var með með 836kb í upload sem var frekar nice, skipti yfir þegar síminn lækkaði gjaldið.
Kannski er ég bara lucky Mjög margir gaurar sem kvarta yfir pingi hjá vodafone.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég sé ekkert að þeim ég er búinn að vera með tengingu hjá þeim frá byrjun þar að seigja þegar heimsnet var til og þetta er topp þjónusta skiptu út billuðu módemi eins og ekkert væri fixuðu routerinn sem er ekki einu sinni frá þeim Dett yfirleitt aldrei út af netinu hef aldrei tekið eftir því og pingið á simnet serverum er oftar en ekki betra en hjá simnet mönnum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Arnar skrifaði:Ég hef verið hjá báðum með ADSL 1.5mb og ég verð að segja að ég sé engan mun á pingi eða öðru.
Samt var 1.5mb tengingin hjá vodafon sem ég var með með 836kb í upload sem var frekar nice, skipti yfir þegar síminn lækkaði gjaldið.
Kannski er ég bara lucky Mjög margir gaurar sem kvarta yfir pingi hjá vodafone.
sko er ég virkilega heimskur 1.5 mb á ekki að geta uploadað né d/l á 835kb/sec
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
- Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hlynzit skrifaði:Arnar skrifaði:Ég hef verið hjá báðum með ADSL 1.5mb og ég verð að segja að ég sé engan mun á pingi eða öðru.
Samt var 1.5mb tengingin hjá vodafon sem ég var með með 836kb í upload sem var frekar nice, skipti yfir þegar síminn lækkaði gjaldið.
Kannski er ég bara lucky Mjög margir gaurar sem kvarta yfir pingi hjá vodafone.
sko er ég virkilega heimskur 1.5 mb á ekki að geta uploadað né d/l á 835kb/sec
Hann er að tala um kbit alveg eins og mb er megabit
836kílóbitar í upload skilar tjah.. 80 kílóbætum.. sem verður að teljast frekar gott. Miðað við sorp hraðann sem maður fær hjá L$
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég hlýt að vera heppnasti maður í íslands er varðar þjónustu hjá Ogvodafone . Allir segja einhverjar hryllingissögur nema ég , alltaf þegar ég t.d hringt í þá (aldrei beðið í meira en 2 mín ) þá er öllu kippt í liðinn strax ............
Annað hef ég nú að segja af L$ !
Annað hef ég nú að segja af L$ !
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Cras Override skrifaði:sko ég er með 1.5 hjá vodafone og það er eingin þjónusta hjá þessu skíta pakki og pingið er hörmulegt var bara að pæla hvað þið segðuð um þetta
Hvar býrðu?
Ég sem bý í vesturbænum er allaveganna að fá 10 ms að meðaltali allann sólarhringinn.
Ég er greinilega einn af þessum "stálheppnu" sem hef ekki lennt í neinu vandamáli með OgVodafone, miðað við hvað það getur verið erfitt að fá númerabyrtingu tengda á eitt símanúmer hjá Landsímanum þá ætla ég ekki einusinni að leggja í að fá mér internettengingu þar.
-
- Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 17:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: 109
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:ég sé ekkert að þeim ég er búinn að vera með tengingu hjá þeim frá byrjun þar að seigja þegar heimsnet var til og þetta er topp þjónusta skiptu út billuðu módemi eins og ekkert væri fixuðu routerinn sem er ekki einu sinni frá þeim Dett yfirleitt aldrei út af netinu hef aldrei tekið eftir því og pingið á simnet serverum er oftar en ekki betra en hjá simnet mönnum
Það er ekkert slæmt að hafa netið hjá OgHvað nema ef eithvað fer úsrkeiðis þá ertu í vondum málum, það er nær vonlaust að ná inn á þjónustuborðið hjá þeim og þeir eru lengi að leisa úr málunum,
Ég var sjálfur uphaflega hjá Heimsnet og þar var allt annað uppá teningnum, þeir leistu úr öllum vanda fljótt og öruglega.
Makkinn er alls ekki fullkominn tölva hann lítur bara út fyrir það við hliðina á Windows vél.
-
- Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 17:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: 109
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Það hefur oft verið vandamál með routerinn við hringdum í þá og þurftum að biða í 30sec eftir þjónustu tækniliðið þarna er mjög fínt þegar vandamál kemur upp leiðbeina manni í gegnum símann eins og ekkert sé
Það er gott, en þú ert heppinn ég hef þurft að bíða allt að 60 mín eftir svari og nokrum sinnum yfir 30 mín, það tel ég óásættanlegt.
Makkinn er alls ekki fullkominn tölva hann lítur bara út fyrir það við hliðina á Windows vél.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ég er með 256 (gegnum simnet) hjá Margmiðlun og hef ekki yfir neinu að kvarta ég pinga yfirleitt um 25-30 á fámennum serverum og 40-60 þar sem margir eru. Ég hef 2svar sinnum hringt inná þjónustuborðið hjá þeim og fæ nánast strax samband En ég er að fá 1mb hjá margmiðlun í gegnum OgVodafone og ég vona að ég lendi ekki í neinum vandræðum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú getur valið hvort þú ferð í gegnum Landssíman eða OgVodafone, það er meirasegja ódýrara hjá OgVodafone, en dreifikerfið þeirra er ekki eins stórt.
http://www2.mi.is//adsl/svarad_all.asp#84
Og Vodafone:
512 kbit: 2.500 kr.
2 Mbit: 3.500 kr.
(Tilboð Og Vodafone til GSM viðskiptavina sinna gildir einnig hjá Margmiðlun).
Síminn:
256 kbit: 2.500 kr.
1,5 Mbit: 3.500 kr.
2 Mbit: 5.000 kr.
http://www2.mi.is//adsl/svarad_all.asp#84
Og Vodafone:
512 kbit: 2.500 kr.
2 Mbit: 3.500 kr.
(Tilboð Og Vodafone til GSM viðskiptavina sinna gildir einnig hjá Margmiðlun).
Síminn:
256 kbit: 2.500 kr.
1,5 Mbit: 3.500 kr.
2 Mbit: 5.000 kr.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur