Ein önnur spurning varðandi Windows Server 2003
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Ein önnur spurning varðandi Windows Server 2003
Þarf að vita eitt í viðbót hverg býr maður til user account sem er administrator? semsagt það er hægt að setja upp forrit án þess að gera run as og svo framvegis
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ein önnur spurning varðandi Windows Server 2003
Býrð bara til user, ferð svo í properties á hann og setur hann í Administrators grúppuna (Member of Administrators).
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ein önnur spurning varðandi Windows Server 2003
var að setja upp líka upp whs.
líkar mikið betur við það heldur en gömlu gerðina af þessu.
en ég næ ekki að connecta remote access útaf það kemur að routerinn sé að blocka en samt er ég buinn að opna á routernum...
og xbmc virkar ekki. (ekkert buinn að pæla mikið í því)
getur maður ekki annars notað whs sem media center?
líkar mikið betur við það heldur en gömlu gerðina af þessu.
en ég næ ekki að connecta remote access útaf það kemur að routerinn sé að blocka en samt er ég buinn að opna á routernum...
og xbmc virkar ekki. (ekkert buinn að pæla mikið í því)
getur maður ekki annars notað whs sem media center?
Re: Ein önnur spurning varðandi Windows Server 2003
krissi24 skrifaði:Þarf að vita eitt í viðbót hverg býr maður til user account sem er administrator? semsagt það er hægt að setja upp forrit án þess að gera run as og svo framvegis
Ertu að tala um notanda sem á að vinna á skjáborðinu á þjóninum eða einhvern sem á að hafa aðgang að skjölum eða einhverri þjónustu?
Ertu með domain eða workgroup?
User er ekki bara User
WHS er bara fínasti mediaserver, er með einn svoleiðis sem ég setti á thecus 5100 stöð, það er alveg brilljant.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ein önnur spurning varðandi Windows Server 2003
Gunnar skrifaði:var að setja upp líka upp whs.
líkar mikið betur við það heldur en gömlu gerðina af þessu.
en ég næ ekki að connecta remote access útaf það kemur að routerinn sé að blocka en samt er ég buinn að opna á routernum...
og xbmc virkar ekki. (ekkert buinn að pæla mikið í því)
getur maður ekki annars notað whs sem media center?
Remote Access as in Remote desktop eða Remote access utan að í gegnum WAN?
Til að fá aðgang að Remote Access í gegnum ext. IP (WAN) þarftu að opna port 443, 4125, 3389 og ef þú vilt opna líka á http (ekki bara https) þá port 80 líka. Þarft bara að opna þessi port á TCP, ekki UDP. Búinn að NAT-a þessi port á static innri IP á WHS-inum?
Annars er ég búinn að hæla WHS svo mikið hérna á spjallinu og lista hvernig ég nota hann, bæði sem backup tæki, Media Server, Storage Server og þar fram eftir götunum, getur örugglega bara leitað að "WHS" hérna á spjallinu og séð nokkur góð komment um hann.