Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
Daginn.
Nú er ég farinn að hugsa um að uppfæra stýrikerfið mitt úr Xp í Windows 7 enda virðist Windows 7 mun öflugra heldur en Vista nokkurntímann var. Ég hef lesið mér til um að það sé ekkert mál að uppfæra úr Vista yfir í Windows 7 en ef að maður fari úr Xp í Windows 7 þá hreinsist allt út... Finnst það ansi slæmt. Er ekki einhver leið til þess að uppfæra án þess að tapa gögnum? Fróðir vaktarar mega endilega láta vita.
p.s. Velur maður hvort maður tekur 32 eða 64 bita uppfærslu þegar maður installar? Sé að uppfærslurnar eru merktar 32/64 eins og t.d. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1574
Nú er ég farinn að hugsa um að uppfæra stýrikerfið mitt úr Xp í Windows 7 enda virðist Windows 7 mun öflugra heldur en Vista nokkurntímann var. Ég hef lesið mér til um að það sé ekkert mál að uppfæra úr Vista yfir í Windows 7 en ef að maður fari úr Xp í Windows 7 þá hreinsist allt út... Finnst það ansi slæmt. Er ekki einhver leið til þess að uppfæra án þess að tapa gögnum? Fróðir vaktarar mega endilega láta vita.
p.s. Velur maður hvort maður tekur 32 eða 64 bita uppfærslu þegar maður installar? Sé að uppfærslurnar eru merktar 32/64 eins og t.d. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1574
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
það er ekkert spurning um að ef þú ert að skipta um stýrikerfi þá tekuru afrit af gögnum og formatar diskinn, installar nýja stýrkierfinu, driverum, forritum og gögnum og heldur áfram að niðurhalda klámi
og til að svara spurningunni enn frekar þá nei, það er ekki í boði að færa úr xp yfir í 7 með uppfærslu, þú tapar bara öllu á því og þú endar líka alltaf með betri tölvu eftir fresh install með formati
Gangi þér vel
ps
þú kaupir bara þá útgáfu sem þú þarft eða niðurhalar á netinu, ef þú ert með ekki yfir 2 gb í minni og ert ekki að fara að stækka þá þarftu ekki 64 bit
og til að svara spurningunni enn frekar þá nei, það er ekki í boði að færa úr xp yfir í 7 með uppfærslu, þú tapar bara öllu á því og þú endar líka alltaf með betri tölvu eftir fresh install með formati
Gangi þér vel
ps
þú kaupir bara þá útgáfu sem þú þarft eða niðurhalar á netinu, ef þú ert með ekki yfir 2 gb í minni og ert ekki að fara að stækka þá þarftu ekki 64 bit
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
[quote="biturk"]það er ekkert spurning um að ef þú ert að skipta um stýrikerfi þá tekuru afrit af gögnum og formatar diskinn, installar nýja stýrkierfinu, driverum, forritum og gögnum og heldur áfram að niðurhalda klámi
Ok skil ekki alveg hvað þú ert að reyna að segja mér... það er ekkert spurning um... hvað....? Ég er viss um að það er svar þarna einhversstaðar, er bara ekki alveg að ná því. Ég vil fá 64 bita því ég er með 4gb af minni. Það stendur að þessi uppfærsla virki frá Xp sem ég linkaði. Þarf ég eitthvað dýrara en uppfærslu?
Ok skil ekki alveg hvað þú ert að reyna að segja mér... það er ekkert spurning um... hvað....? Ég er viss um að það er svar þarna einhversstaðar, er bara ekki alveg að ná því. Ég vil fá 64 bita því ég er með 4gb af minni. Það stendur að þessi uppfærsla virki frá Xp sem ég linkaði. Þarf ég eitthvað dýrara en uppfærslu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
Það er ekki í boði að framkvæma "Upgrade" úr XP í W7, eingöngu úr Vista í W7. Þú þarft að strauja vélina þína, engin önnur leið.
Svo gleymdu Upgrade pökkum, þú verður að kaupa OEM (ef þú ert heppinn) eða retail útgáfu. Mæli hiklaust með 64bit, ef þú þarft að velja á milli.
Svo gleymdu Upgrade pökkum, þú verður að kaupa OEM (ef þú ert heppinn) eða retail útgáfu. Mæli hiklaust með 64bit, ef þú þarft að velja á milli.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
skoh
að mínu mati ef þú ert að skipta um stýrikerfi þá formatar maður, þú ert þá að byrja uppá nýtt með öll forrit og allt og tölvan eins hraðvirk og hún getur verið í rauninni því það er ekkert óþarfa sem er að trufla eða eiðileggja vinnsluna
að sjálfsögðu færðu þér 64bita fyrst þú ert með 4gb í minni
það er ekki í boði að uppfæra úr xp yfir í 7, bara úr vista
vona að þetta sé skiljanlegt núna.
í raunni, þá þarftu bara að formata og installa uppá nýtt í stuttu máli
að mínu mati ef þú ert að skipta um stýrikerfi þá formatar maður, þú ert þá að byrja uppá nýtt með öll forrit og allt og tölvan eins hraðvirk og hún getur verið í rauninni því það er ekkert óþarfa sem er að trufla eða eiðileggja vinnsluna
að sjálfsögðu færðu þér 64bita fyrst þú ert með 4gb í minni
það er ekki í boði að uppfæra úr xp yfir í 7, bara úr vista
vona að þetta sé skiljanlegt núna.
í raunni, þá þarftu bara að formata og installa uppá nýtt í stuttu máli
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
Leo Getz! Furðulegt að tala um uppfærslu þarna frá Xp í linukum sem ég linkaði fyrst það virkar ekki finnst mér. Þá er bara að strauja og setja upp 7 frá grunni. Er einhver leið til að færa forritin úr Xp yfir í nýja settuppið eða þarf maður að ná í allt upp á nýtt?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
playmaker skrifaði:Leo Getz! Furðulegt að tala um uppfærslu þarna frá Xp í linukum sem ég linkaði fyrst það virkar ekki finnst mér. Þá er bara að strauja og setja upp 7 frá grunni. Er einhver leið til að færa forritin úr Xp yfir í nýja settuppið eða þarf maður að ná í allt upp á nýtt?
Færir ekki forrit sem slík (nema í undantekningartilfellum þegar þau eru standalone). Annars færiru bara install file-a á milli véla.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
AntiTrust skrifaði:playmaker skrifaði:Leo Getz! Furðulegt að tala um uppfærslu þarna frá Xp í linukum sem ég linkaði fyrst það virkar ekki finnst mér. Þá er bara að strauja og setja upp 7 frá grunni. Er einhver leið til að færa forritin úr Xp yfir í nýja settuppið eða þarf maður að ná í allt upp á nýtt?
Færir ekki forrit sem slík (nema í undantekningartilfellum þegar þau eru standalone). Annars færiru bara install file-a á milli véla.
Takk
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
þú getur í rauninni notað upgrade pakkann ef að XP uppsetning er til staðar á harða disknum
Þá er öll gamla uppsetningin sett í möppu sem heitir windows.old en ég myndi samt taka backup af öllu til öryggis.
Þá er öll gamla uppsetningin sett í möppu sem heitir windows.old en ég myndi samt taka backup af öllu til öryggis.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
Ef það er hægt að uppfæra er það þá ekki mun sniðugra því uppfærslur eru þónokkuð ódýrari en retail?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
playmaker skrifaði:Ef það er hægt að uppfæra er það þá ekki mun sniðugra því uppfærslur eru þónokkuð ódýrari en retail?
Jú, en gallinn við það er að þú getur ekki gert clean install með upgrade disknum án þess að standa í einhverju veseni.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
Hehehe já ég held bara að maður kaupi OEM. Veit einhver hvar maður færi Windows 7 á besta verðinu?
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
playmaker skrifaði:Hehehe já ég held bara að maður kaupi OEM. Veit einhver hvar maður færi Windows 7 á besta verðinu?
http://buy.is/category.php?id_category=20
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
teitan skrifaði:playmaker skrifaði:Hehehe já ég held bara að maður kaupi OEM. Veit einhver hvar maður færi Windows 7 á besta verðinu?
http://buy.is/category.php?id_category=20
Sem sagt 30.000 kall fyrir Home premium sem styður 64 bit. Roger
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
SteiniP skrifaði:þú getur í rauninni notað upgrade pakkann ef að XP uppsetning er til staðar á harða disknum
Þá er öll gamla uppsetningin sett í möppu sem heitir windows.old en ég myndi samt taka backup af öllu til öryggis.
Passar. Þú getur náð í öll gögn en engu breytt eða unnið með þau.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
playmaker skrifaði:teitan skrifaði:playmaker skrifaði:Hehehe já ég held bara að maður kaupi OEM. Veit einhver hvar maður færi Windows 7 á besta verðinu?
http://buy.is/category.php?id_category=20
Sem sagt 30.000 kall fyrir Home premium sem styður 64 bit. Roger
Ef þú kaupir Retail þá færðu reyndar bæði 64bit og 32bit diska, en ég sé ekki hvers vegna einhver myndi vilja nota 32bit diskinn
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
Danni V8 skrifaði:Ef þú kaupir Retail þá færðu reyndar bæði 64bit og 32bit diska, en ég sé ekki hvers vegna einhver myndi vilja nota 32bit diskinn
Því sumir eldri örgjörvar eru ekki með x64 stuðning.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla í Windows 7 úr Xp
það er hægt að setja 7 upp venjulega frá grunni af upgrade diski. Í pakknum sem þú kaupir eru 2 diskar, 1 32bit og hinn 64bit.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED