Vesen með AR5006EXS (Netkort í Macbook) Win7

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vesen með AR5006EXS (Netkort í Macbook) Win7

Pósturaf BjarniTS » Sun 18. Apr 2010 23:13

Atheros AR5006EXS Wireless Network Adapter

Þetta er kortið.

Er að nota Win7 á vélinni

Vandamálið lýsir sér þannig.

Til að byrja með virkaði allt , en netið datt reglulega út ef að hraðinn á torrent varð mikill , hraðinn varð óvenju mikill hjá mér fyrst um sinn áður en að netið hætti að virka eðlilega. , var að sækja bootcamp á torrent.

Núna er það þannig að netið virkar nánast ekkert , og hún finnur heimanetið ef að hún finnur þá net , en oftast er merkið glatað , en stundum ríkur það upp í örskamma stund , þó vill hún ekki tengjast netinu eða neitt.

Þegar að ég er svo heppinn að fá hana til að reyna að tengjast því þá gefur hún mér bara "windows was unable to connect to speedtouch"


Mynd

Þetta gefur inssider mér.

Hún sér með því bara 1 net.

Hvað haldi þið að sé að ?
Er þetta algengt , að netið sé leiðinlegt í Macbook þegar hún keyrir Win ?

Er búinn að setja upp BootCampDrivers


Nörd


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með AR5006EXS (Netkort í Macbook) Win7

Pósturaf mattiisak » Mán 19. Apr 2010 00:16

er með windows á macbookini hjá mér og netið virkar fínt. ertu með driverinn sem windows fann fyrir kortið eða sóttiru hann sjálfur?


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með AR5006EXS (Netkort í Macbook) Win7

Pósturaf BjarniTS » Mán 19. Apr 2010 00:24

Heyri þið mig nú er þetta eitthvað driver vesen ?

Netið gengur með eitt strik á vélinni í ubuntu , en er þó nokkuð stöðugt.
Meðan að það er tölva hérna til hliðar sem gengur með fullt stig húsa af strikum á þráðlausu líka.

Windows sagði að vélin væri með :
Samkvæmt Device manager.

Atheros AR5006EXS Wireless Network Adapter

- - - -

Ubuntu :
lspci

02:00.0 Ethernet controller: Atheros Communications Inc. AR5001 Wireless Network Adapter (rev 01)




Eru þetta sömu kortin eða er WIN að klikka ?


Nörd

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með AR5006EXS (Netkort í Macbook) Win7

Pósturaf BjarniTS » Mán 19. Apr 2010 00:26

mattiisak skrifaði:er með windows á macbookini hjá mér og netið virkar fínt. ertu með driverinn sem windows fann fyrir kortið eða sóttiru hann sjálfur?


Sko , fyrst um sinn var netið fínt virtist vera , svo fór win í update , og þá fór netið að haga sér asnalega.
Svo ákvað ég að setja upp Bootcamp driverana , lyklaborðið og músin og hljoðið og fleira lagaðist þá , en ekki netið.
:(


Gætir þú trúað að þetta sé sama netkortið og ég er með í makkanum ?


Nörd

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með AR5006EXS (Netkort í Macbook) Win7

Pósturaf BjarniTS » Mán 19. Apr 2010 02:22

Leopard here i come . . . :/


Nörd