Gera java executable

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 14. Apr 2010 23:49

Er einhver vakandi? Ég er að reyna að búa til skrá úr því sem ég geri í Dr. Java sem er hægt að runna bara með því að opna hana. Ég er búinn að gera eins og hérna en þegar ég runna .bat skránna þá opnast cmd gluggi í brot af sekúndu og svo gerist ekkert.

Vantar smá hjálp...



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf intenz » Mið 14. Apr 2010 23:53

Ekki opna bat skránna, keyrðu command line.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 15. Apr 2010 00:03

Það kemur bara "javac is not recognized..."

eða er ég að gera eitthvað vitlaust?




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf dadik » Fim 15. Apr 2010 00:08

Þú getur leyst þetta með því að setja readln neðst í kóðann hjá þér. Þá bíður forritið eftir að þú sláir á enter áður en það hættir.

Þú getur líka keyrt þetta úr command line en þarft líklega að gefa upp allan path-inn - c:\program files\java\ ...

Svo notarðu ekki javac til að keyra þetta heldur java (javac er þýðandinn).


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 15. Apr 2010 00:11

já, ég er að reyna að búa til .jar skrá samkvæmt þessu tutoriali en þegar ég keyri .bat skránna eins og er sagt þá verður ekki til þessi DiveLog.jar skrá.

EDIT: ég held ég sé að misskilja tutorialið smá. Ætla að prufa eitt.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf dadik » Fim 15. Apr 2010 00:13

Peistað þessu bara línu fyrir línu í command prompt, þá sérðu hvað er að klikka.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 15. Apr 2010 00:18

Sé ekki hvernig ég á að gera það. Það eru bara 2 línur sem ég set í þessa .bat skrá. Á að vera eitthvað meira þar?

EDiT: Er þetta DiveLog eitthvað sem ég þarf að hafa installað eða?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Apr 2010 20:01

Enginn með lausn?




jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf jakobs » Sun 18. Apr 2010 21:24

Ertu búinn að installa java compiler?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Apr 2010 22:50

Já, ég get notað Dr. Java. Það þarf compiler til að geta notað það.




1Snorri
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 05. Jún 2009 00:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf 1Snorri » Mán 19. Apr 2010 00:25

Mig grunar að javac sé ekki í enviroment variables hjá þér. http://java.sun.com/docs/books/tutorial ... index.html Þetta reddar þér vonandi. Nema ég hafi misskilið þig allsvakalega :P




1Snorri
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 05. Jún 2009 00:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf 1Snorri » Mán 19. Apr 2010 00:32

Ætti bat skráin ekki að vera svona?
javac DiveLog.java
jar cvfm DiveLog.jar mymanifest.txt DiveLog.class DiveLog$1.class DiveLog$2.class Welcome.class
pause


bætti við .txt á manifest og pause, bara uppá að sjá villuskilaboð ef einhver, virkaði fínt hjá mér



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 19. Apr 2010 09:26

Þetta er það sem ég fæ

javabrund.PNG
javabrund.PNG (17.1 KiB) Skoðað 1671 sinnum




1Snorri
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 05. Jún 2009 00:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf 1Snorri » Mán 19. Apr 2010 10:03

Já þetta er bara alveg eins og ég sagði að windows skilur ekki javac skipunina. þarft að setja það sjálfur.
http://java.sun.com/javase/6/webnotes/i ... ndows.html
þarna er þetta nákvæmar hinn linkurinn var kannski ekkert svo góður. liður nr.4 og þú vilt gera set PATH permanently.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf Daz » Mán 19. Apr 2010 10:06

Þú ert ekki með java bin í bath (s.s. td. path=c:\java\jdk1.6_17\bin )
Getur skrifað path í command promptið og þá sérðu hvað er í path hjá þér. (Path er shortcut, allt sem er í path er hægt að keyra hvar sem er). Til að stilla path svo hann sé fastur (í windows xp og uppúr í það minnsta): Hægri smella á my computer, properties, advanced, environment variables. Finna í system variables "path" velja edit og bæta inn fullum path í bin möppuna í java uppsetningunni þinni (aðgreint með ; )



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 19. Apr 2010 17:34

Ok, núna allavega compilar hún. En ég sé hvergi DiveLog.jar sem á að creatast við þetta.

EDIT: jú

Og ef ég skil þetta rétt þá á ég að peista kóðann úr Dr. Java inn í þessa .jar skrá?

EDIT2: Jæja, þetta er komið



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf Daz » Mán 19. Apr 2010 20:23

Þú lætur javac(.exe) vinna á java kóðanum þínum og búa til úr því jar skrá (compælar kóðanum í jar). Svo geturðu executað jarið með java(.exe). Ég hefði haldið að allt þetta væri hægt inn í Dr. Java umhverfinu (þetta er hægt í textpad!)



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gera java executable

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 19. Apr 2010 20:47

Ég er búinn að ná þessu núna