Var að setja windows 7 á macbookin hjá mér (ekki spyrja afhverju ) og allt er að virka 100% nema að ég get ekki hægri smelt til að gera copy og new folder og það. Nema með að gera shift+f10 enn það virkar ekki á iconin. einhver leið til að redda þessu?
(var ekki viss hvort þetta ætti að vera á mac spjallinu eða hér því það er windows í tölvunni þannig ég setti þetta bara hér.)
hægri klikk í windows á macbook
Re: hægri klikk í windows á macbook
Settu 2 putta á einn stað á snertiramman
Smelltu svo með einum putta einhvernstaðar annarsstaðar á rammanum.
Semsagt
"2 puttar stöðugir
*1 putti sem klikkar.
=3 puttar í verkið.
Smelltu svo með einum putta einhvernstaðar annarsstaðar á rammanum.
Semsagt
"2 puttar stöðugir
*1 putti sem klikkar.
=3 puttar í verkið.
Nörd
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
nei það var svoleiðis áður en ég setti windows í núna fer músin bar útum allan skjá ef ég set tvo sputta á músina
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
Halda inni ctrl?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: hægri klikk í windows á macbook
mattiisak skrifaði:Var að setja windows 7 á macbookin hjá mér (ekki spyrja afhverju ) og allt er að virka 100% nema að ég get ekki hægri smelt til að gera copy og new folder og það. Nema með að gera shift+f10 enn það virkar ekki á iconin. einhver leið til að redda þessu?
(var ekki viss hvort þetta ætti að vera á mac spjallinu eða hér því það er windows í tölvunni þannig ég setti þetta bara hér.)
Ertu búinn að setja upp bootcamp drivers af osx disknum?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
Vectro skrifaði:mattiisak skrifaði:Var að setja windows 7 á macbookin hjá mér (ekki spyrja afhverju ) og allt er að virka 100% nema að ég get ekki hægri smelt til að gera copy og new folder og það. Nema með að gera shift+f10 enn það virkar ekki á iconin. einhver leið til að redda þessu?
(var ekki viss hvort þetta ætti að vera á mac spjallinu eða hér því það er windows í tölvunni þannig ég setti þetta bara hér.)
Ertu búinn að setja upp bootcamp drivers af osx disknum?
ætla tjekka hvort ég finni diskin
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
mattiisak skrifaði:Vectro skrifaði:mattiisak skrifaði:Var að setja windows 7 á macbookin hjá mér (ekki spyrja afhverju ) og allt er að virka 100% nema að ég get ekki hægri smelt til að gera copy og new folder og það. Nema með að gera shift+f10 enn það virkar ekki á iconin. einhver leið til að redda þessu?
(var ekki viss hvort þetta ætti að vera á mac spjallinu eða hér því það er windows í tölvunni þannig ég setti þetta bara hér.)
Ertu búinn að setja upp bootcamp drivers af osx disknum?
ætla tjekka hvort ég finni diskin
þetta virkaði !!!
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu! enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
mattiisak skrifaði:En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu! enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
Það ætti að vera lítið gat á geisladrifinu. Getur stungið bréfaklemmu eða einhverju mjóu inn í það til að opna drifið.
Allavega er það þannig á PC, veit ekki með þessi macca fyrirbæri...
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
SteiniP skrifaði:mattiisak skrifaði:En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu! enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
Það ætti að vera lítið gat á geisladrifinu. Getur stungið bréfaklemmu eða einhverju mjóu inn í það til að opna drifið.
Allavega er það þannig á PC, veit ekki með þessi macca fyrirbæri...
haha þetta er komið í lag þurfti að boota í firmware og ýta þar á takkan
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: hægri klikk í windows á macbook
mattiisak skrifaði:SteiniP skrifaði:mattiisak skrifaði:En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu! enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
Það ætti að vera lítið gat á geisladrifinu. Getur stungið bréfaklemmu eða einhverju mjóu inn í það til að opna drifið.
Allavega er það þannig á PC, veit ekki með þessi macca fyrirbæri...
haha þetta er komið í lag þurfti að boota í firmware og ýta þar á takkan
Getur líka hægri smellt á dvd drifið í windows og gert eject.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
Getur líka hægri smellt á dvd drifið í windows og gert eject.
ef þú lest ofar þá sagði ég:)
En núna er eitt í viðbót sem er frekar nooba legt enn ég setti diskin í setti þessa drivera inn sem virkuðu! enn svo restarta ég og tölvan bootar altaf upp frá honum enn ekki harða disknum . og eg næ disknum engan vegin út! :S
þannig ég komst ekki inní windows.
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
fyrirgefðu spurninguna,., en til hvers að kaupa rándýrar tölvur til þess að setja upp windows á hana.. þó svo ekki sé nema bara smá partitition þá wtf til hvers?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hægri klikk í windows á macbook
zjuver skrifaði:fyrirgefðu spurninguna,., en til hvers að kaupa rándýrar tölvur til þess að setja upp windows á hana.. þó svo ekki sé nema bara smá partitition þá wtf til hvers?
þurfti að formata hún var orðin slow og var búinn að týna mac disknum enn átti windows disk þannig ég skelti honum bara í
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: hægri klikk í windows á macbook
http://thepiratebay.org/torrent/3860505 ... 0_(Leopard)_Windows_drivers
Dugar þetta ekki fyrir mig ?
Var að fá mér makka.
Dugar þetta ekki fyrir mig ?
Var að fá mér makka.
Nörd