Hæhæ.
Ég er byrjaður á því að lagga í leikjum á borð við gta IV sem ég hef aldrei lent í vandræðum með áður. Ég set task managerinn upp og sé í resource manager að leikurinn er að nota yfir 1 gb af minni. Veit svosem ekki hvort þetta sé óeðlilegt eða ekki en ég veit allavega að tölvan er búin að vera að hökta óeðlilega mikið í mörgum leikjum sem hún á léttilega að ráða við.
Ég prófaði að keyra memory diagnosis tool í windows 7 og þá byrjaði mesta vesenið. Eftir að hún rebootar þá koma engar niðurstöður eins og átti að gerast en í staðin eru öll icons horfin, bæði af desktop og annarsstaðar. Eina icon sem sést er task manager iconið í task barnum. Ég get heldur ekki notað start takkann, hann bara virkar ekki. Prófaði að fara í system restore en það breytir engu. Veit ekkert hvað ég á að gera.
Ætla líka að bæta við að hún er að nota um 1 gb af minni núna, með firefox og önnur "nauðsynleg" forrit, ekkert sem er þungt í keyrslu.
Vona að þið snillingarnir getið hjálpað mér
Öll icons horfin, allt of mikið ram notað.
Re: Öll icons horfin, allt of mikið ram notað.
sennilega vírus . bara formata;)
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öll icons horfin, allt of mikið ram notað.
mattiisak skrifaði:sennilega vírus . bara formata;)
Eða kannski byrja á því að vírushreinsa o_O
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Öll icons horfin, allt of mikið ram notað.
Zedro skrifaði:mattiisak skrifaði:sennilega vírus . bara formata;)
Eða kannski byrja á því að vírushreinsa o_O
það er ekkert nó ef vírusinn er búinn að vera í einhvern tíma í tölvunni og fokka stýrikerfinu kannski upp.
allavegana þá hefur tölvan alltaf verið með vesen hjá mér eftir að ég hef fengið vírus og eitt þeim.
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: Öll icons horfin, allt of mikið ram notað.
Hmmm, þetta er líka svona í safe mode. Nod32 finnur engan vírus og spybot finnur ekkert alvarlegt.
Einhver ráð?
Einhver ráð?
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Öll icons horfin, allt of mikið ram notað.
Ef þú vilt þá geturðu testað að nota Avast vírusvörnina (Home edition, frítt). Þar er möguleiki á Boot scan (einungis fyrir 32bit). Það gæti mögulega nappað einhverju.
Mundu þá bara að uninstalla NOD32.
Mundu þá bara að uninstalla NOD32.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Öll icons horfin, allt of mikið ram notað.
Mæli með því að þú downloadir AVG Rescue CD og skellir því á USB kubb. Bootaðu síðan tölvunni á USB kubbnum og scannaðu.
It's not that I am anti-social. I just don't like you™