double click vandamál


Höfundur
lögfræðingur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 30. Mar 2010 14:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

double click vandamál

Pósturaf lögfræðingur » Þri 30. Mar 2010 14:33

þetta lýsir sér þannig að í 70% tilvika þegar ég klikka einusinni þá tvíklikkast og ég get ekki "dreigið" möppur eða fæla :x

ég er búinn að setja upp driverinn fyrir músina
ég er búinn að prófa að reyna að fixa þetta i folder options

Er einthver með lausn við þessu? [-o<



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: double click vandamál

Pósturaf BjarkiB » Þri 30. Mar 2010 14:36

Gömul mús?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: double click vandamál

Pósturaf hagur » Þri 30. Mar 2010 14:45

Ónýt mús ... slitinn takki. Klassískt vandamál.




Höfundur
lögfræðingur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 30. Mar 2010 14:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: double click vandamál

Pósturaf lögfræðingur » Þri 30. Mar 2010 15:16

Eruði allveg vissir? þetta kom um leið og ég setti upp win xp..áður en ég gerði það var ég með músina plöggaða í aðra tölvu og hún virkaði venjulega:/




Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: double click vandamál

Pósturaf Elmar » Þri 30. Mar 2010 15:31

veit að það eru til stillingar til að hafa bara 2klikk á músinni ss Program files/mouse.. og það er þar einhverjir möguleikar ef það er ekki stillt á þar þá er þetta með öllum líkindum ónýt mús, getur prufað áður en þú hendir henni alveg að tengja hana i aðra tölvu og sjá kvort það virkar.


....

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: double click vandamál

Pósturaf Gúrú » Þri 30. Mar 2010 15:43

Gætir hafa verið með rosalega seint stillt á því hve hratt þú klikkar til að fá double click á gamla setupinu, og þ.a.l. hefur músin ekki tvíklikkað í stýrikerfinu þó að músin sjálf sé að tvíklikka.

Getur hugsanelga tweakað þetta eins og einhver sagði í Mouse en þetta hljómar eins og klassísk gömul mús.


Modus ponens


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: double click vandamál

Pósturaf blitz » Þri 30. Mar 2010 16:11

Yfirgnæfandi líkur á að músin sé að gefa sig


PS4

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16551
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: double click vandamál

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Mar 2010 17:55

Prófaðu aðra mús við tölvuna.
Ég hef lent í svona veseni og í mínu tilfelli þá var það músin sem var að gefa sig, ótrúlega pirrandi böggur.