ég er búin að vera að laga tag á lögum í itunes
það er eithvað að bögga mig þetta read only þó svo eg velji möppu og fari í propertís og haki read only í burtu þá virðist það bara ekki ganga alltaf
það kemur bara alltaf aftur ;(
er til eithvað dos command eða forrit sem gæti bjargað þessu ?
Read only - Vandamál
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 162
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Read only - Vandamál
ef ég man rétt er command-ið til að losa alla .mp3 file-a í möppunni við read-only, "attrib -r *.mp3"
ef að það hjálpar eitthvað
ef að það hjálpar eitthvað
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Read only - Vandamál
já eg er ekki frá þvi að þetta hafi bara virkað
en ... ef eg myndi vilja gera þetta við heilar möppur og sub folders...
hvernig myndi þá command line líta út fyrir svoleiðis
en ... ef eg myndi vilja gera þetta við heilar möppur og sub folders...
hvernig myndi þá command line líta út fyrir svoleiðis
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur