Spurning um netið

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Spurning um netið

Pósturaf g0tlife » Mið 17. Mar 2010 22:04

Ég er með eina sprn þar sem ég er með 16 mb tenginu en afhverju fæ ég oftast þetta ?

Mynd


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um netið

Pósturaf wicket » Fim 18. Mar 2010 10:22

varstu að mæla þetta snúrutengdur eða í gegnum þráðlausa ?

Kveikt kannski á torrent eða einhverju bandvíddarfreku í leiðinni ?

Það er margt sem getur haft áhrif á svona mælingu.

Í versta falli syncar línan þín ekki upp í þessi 16mbit, getur spurt símafélagið þitt að því. Svo getur verið vandamál með innanhúss símtengla, smásíur og símasnúruna úr vegg í router.