Málið er semsagt að ég spila leiki í svona sirka klukkutíma (stundum minna) og þá kemur "Stopped Working" og ég dett úr leiknum, síðan ef ég fer aftur í leikinn stuttu eftir þetta þá gerist það sama nema bara eftir svona 5min.
Getur einhver sagt mér hvað vandamálið gæti verið ?
Ég er með Windows7 Ultimate x64 (downloadaður).
Leikir Crasha
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir Crasha
Ss. ólöglegt stýrikerfi að furða sig á því að allt virki ekki tipp topp?
Modus ponens
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 27. Sep 2009 18:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir Crasha
þetta gerist ekki hjá félaga mínum sem er einnig með ólöglegt stýrikerfi (sama og ég).
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir Crasha
Er hann að runna sömu ólöglegu útgáfu með sama cracki á sama vélbúnaði með sömu drivera?
Sorry en það að félagi þinn geti þetta útilokar ekki að þetta sé stýrikerfið.
Prófaðu compatibility mode XP.
Sorry en það að félagi þinn geti þetta útilokar ekki að þetta sé stýrikerfið.
Prófaðu compatibility mode XP.
Modus ponens